Þarna leiðir CNN lesendur afvega. Þekkt er að flestir lesa aðeins fyrirsagnir, til að fá sem best yfirlit um hvað er að ske. Þarna virðist vera sagt satt, en samt er fréttin að leika á lesendur.

Þarna leiðir CNN lesendur afvega.

Þekkt er að flestir lesa aðeins fyrirsagnir, til að fá sem best yfirlit um hvað er að ske.

Þarna virðist vera sagt satt, en samt er fréttin að leika á lesendur.

CNN segir ekkert um hve margir voru á svæðinu, hvort þeir voru tugir eða tugþúsundir.

Vitað er að stjórnsýsla veraldarinnar á í baráttu við Trump, og þá dregur maður þá álygtun að eigendur fjölmiðlanna segi ekki fjöldan, það séu of margir á fundunum, og Trump heldur fólkinu hugföngnu, jafnvel í klukkutíma.

Jafnvel Fox, sem sagt er að styðji Trump upplýsir okkur ekki hve margir sækja fundina hjá Trump.

Þegar Nixon, Götustrákurinn frá Californíu var rekinn úr embætti forseta Bandaríkjanna, þá hafði hann verið kosinn forseti með yfirgnæfandi meirihluta atkvæða.

Nixon gerði marga nytsama hluti sem fólkið kunni að meta. Þess vegna varð að reka hann.

Hér komi slóð

Við þurfum að muna að Nixon var rekinn af Big Pharma, af því að hann vildi búa til Norræn sjúkrasamlög, ég gef því það nafn. Nixon var einn besti forseti Bandaríkjanna.

Jónas Gunnlaugsson | 3. febrúar 2018

000

Hér er smá endursögn.

Hér segir CNN að fjöldi fólks, hafi farið út af samkomu Trumps í Louisiana, keep America Great, meira en venjulega, þegar forsetinn talar kl. 8:43 eftir hádegi, (talking at 8:43 p.m. CST.)

Trump byrjaði um klukkutíma of seint, og margir af þeim sem fóru voru börn og foreldrar.

Svæðið var troðfullt þegar Trump byrjaði, og fólk fyrir utan, sem komst ekki inn. 
(Hér í síðustu setningunni kemur jákvæður sannleikur, en fáir lesa svo langt. Ekki er sagt hve margir voru á fundinum) 

Skoða hér

https://edition.cnn.com/politics/live-news/impeachment-inquiry-11-06-2019/index.html

Large numbers of people leaving Trump's rally in Louisiana

From CNN's Allie Malloy and Jim Acosta 

Large numbers of people are leaving President Trump's "Keep America Great" rally early tonight, more so than usual as the President continues talking at 8:43 p.m. CST. 

Trump started about an hour late and many of the people leaving early are children and parents. 

The arena was packed to capacity as Trump began the rally, with more outside that couldn't get in. 

Egilsstaðir, 09.11.2019  Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband