Gos í Havre Seamount áriđ 2012 var fyrsta neđansjávar gosiđ sem var skođađ frá gervitungl og samtímis fylgst međ á alţjóđlegu neti jarđskjálftamćla.
Sett til samanburđar viđ gosiđ núna.
slóđ
Flekkkur af fljótandi vikri á stćrđ viđ Manhattan rekur í átt ađ Ástralíu og fćrir međ sér nýtt sjávarlíf sem gćti hjálpađ til viđ endurheimt kóralanna í Barrier Reef, helmingur koralla hafa drepist vegna veđrabreytinga.
26.8.2019 | 10:47
000
https://sciencythoughts.blogspot.com/2014/05/pumice-rafts-from-july-2012-havre.html
Joe Bauwens
Endursagt
Vikur myndast ţegar heitt hraun frá neđansjávar eldgosum, lendir í sjó og kólnar hratt, og ţađ kristallast og afgasast og myndar léttar vikur kúlur eđa köggla, međ mörgum gasfylltum blöđrum (loftbólum), sem fljóta oft á yfirborđ sjávar.
Stór neđansjávar eldgos geta framleitt mikiđ magn af vikri og myndađ fleka af vikri sem ţekja hundruđ ferkílómetra sem flýtur á yfirborđi hafsins mánuđum saman áđur en hann dreifist eđa rekur ađ landi, (eđa sekkur til botns gegnsósa af sjó).
Hinn 17. júlí 2012 varđ neđansjávar eldgos viđ Havre Seamount, sem stađsett var á meira en 700 m dýpi undir sjávarmáli í Kermadec-boganum norđaustur af Nýja-Sjálandi, og varđ gosfleki yfir 400 km˛ á innan viđ sólarhring.
smella mynd stćrri
Pumice forms when hot lava from submarine volcanic eruptions encounters seawater and cools rapidly, simultaneously crystalizing and degassing to form a lightweight volcanic rock with many gas filled vesicles (bubbles) within it, which often floats on the sea surface. Big submarine eruptions can produce large volumes of pumice, forming rafts of pumice that cover hundreds of square kilometres, and drift on the ocean surface for months before dissipating or washing ashore. On 17 July 2012 the Havre Seamount, located at a depth of more than 700 m below sea-level in the Kermadec Arc to the northeast of New Zealand, underwent a dramatic eruption, producing a pumice raft covering over 400 km˛ in less than 24 hours.
Egilsstađir, 27.08.2019 Jónas Gunnlaugsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.