Version:1.0 StartHTML:000000217 EndHTML:000008034 StartFragment:000001399 EndFragment:000008002 StartSelection:000001399 EndSelection:000007998 SourceURL:https://jonasg-eg.blog.is/admin/blog/?entry_id=2235920
Ég fer ekki ađ segja ţér frá ţví ađ ég lćt ţig borga hátt verđ tífaldađ fyrir rafmagniđ, Bláalónsverđ fyrir sundlaugarferđ, til dćmis 20 til 30 ţúsund fyrir sundlaugarferđ hjóna eftir hádegiđ, og fyrir ađ fá pláss á gamalmannahćli tökum viđ húsiđ ţitt, ef hćgt er.
000
Geir Harde sagđi, Guđ blessi Ísland.
Ţaran niđurlćgđi Geir Haarde sig fyrir mest allri elítunni, mennta fólkinu, efnistrúar fólkinu, okkur sem trúum á efnisheiminn.
Efnisheimstrúar fólkiđ, er strang trúađasta fólkiđ.
Jćja, Guđ lét ekki standa á sér, sendi allt fullt af fiski og ferđamenn í milljónavís.
Ţetta varđ til ţess, ađ fyrirtćkin gátu greitt lánin sín, og ţá fékk fjármálakerfiđ bókhaldiđ sitt aftur, ţađ er kallađ peningur og sá ţá fram á gjaldţrot.
Fjármálamenn veltu vöngum, og lausnin varđ sú, ađ hćkka gengi Íslensku krónunar.
Ţá gat fólkiđ keypt meira af útlendum vörum og ferđum til útlanda.
Ţá náđu fjármálamennirnir gleđi sinni aftur, vegna ţess ađ fyrirtćkin, fengu fćrri krónur fyrir hvern dollar, sem ţau fengu fyrir vörurnar og ţjónustuna.
Ţá gátu fyrirtćkin ekki greitt af lánum sínum, og fóru ađ safna skuldum hjá fjármálafyrirtćkjunum.
Já nú höldum viđ víxlararnir hátíđ, mikiđ gaman.
Ţá fór VOFF á hausinn, flugiđ fékk fćrri Íslenskar krónur fyrir dollarann, allt fór í tap, mikiđ gaman.
Ríkiđ, ţjóđin, eyddi nú meiri gjaldeyri en hún eignađist, og tap varđ í Ríkisfjármálunum, og ennţá meira gaman.
Ţá sagđi ég víxlarinn, nú er kreppa, nú er ekkert hćgt ađ gera, viđ verđum ađ draga saman, og segja fólkinu upp störfum, og ţá er nú miklu miklu meira gaman.
Ţađ verđur svona kreppa í ár.
En heyrđu, ţá verđur ekkert hćgt ađ framkvćma, ţađ kemur atvinnuleysi, stórkostlegt.
Enn ég víxlarinn sé ráđ, ţú ert međ fasta peninga í vatnsvirkjunum, sundlaugum, íţróttahúsum, gamalmanna hćlum, vatnsveitum og frárennslislögnum.
Nú kaupi ég víxlarinn, fjárfestirinn, allt af ţér, og ţú byggir sjúkrahús, ađskilur aksturstefnur á ţjóđvegunum, tvíbreiđar brýr og allt sem ţér getur dottiđ í hug.
Ég fer ekki ađ segja ţér frá ţví ađ ég lćt ţig borga hátt verđ tífaldađ fyrir rafmagniđ, Bláalónsverđ fyrir sundlaugarferđ, til dćmis 20 til 30 ţúsund fyrir sundlaugarferđ hjóna eftir hádegiđ, og fyrir ađ fá pláss á gamalmannahćli tökum viđ húsiđ ţitt, ef hćgt er.
Ţegar ég hef látiđ ţig borga allt á ţrem árum, sem ég borgađi til ţín fyrir skólana, sjúkrahúsin og allt hitt, ţá held ég áfram ađ láta ţig borga himin há gjöld fyrir ađ nota ţađ sem ţú bjóst til.
Er ég ekki sniđugur, ég spila alltaf á ţig. Ég segi ţér ekki ađ peningar eru bókhald. Erum viđ fífl? Viđ svörum ţví međ gerđum okkar.
Ég víxlarinn biđ afsökunar á talsmátanum, EN ŢETTA ER EINFALDLEGA SATT.
Halltu endilega áfram ađ leika fífl, minn er hagurinn.
Gangi ykkur allt í haginn.
Egilsstađir, 02.06.2019 Jónas Gunnlaugsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.