Uppfærsla í tölvunni, klikkaðu að þú samþykkir að tölvan þekki allt tal, þekki hvern mann sem talar í húsinu.
Já við viljum vita allt.
Bíddu, ég vil ekki að þið séuð að hlusta á allt í húsinu, ég vil ekki að þið séuð að horfa á allt í húsinu.
Mér nægir að Guð skaparinn hlusti á allt í húsinu.
Ég segi nei.
Þú verður að klikka á , ég samþykki, þetta er vegna persónuverndarlagana, svo að við getum látið ykkur notendur líða sem best. Já þú veist þetta er allt fyrir ykkur fólkið.
Við segjum ykkur hvaða sleikipinna þið eigið að sleikja, þá græðum við á auglýsingunum.
Ég vil þetta ekki, nei, nei. Ég klikka á control allt delete, og hendi þessu út.
Þú sérð að þetta dugar ekkert, hér er ég komin aftur. Þú verður að samþykkja, Alþingi samþykkti PERSÓNUVERNDAR LÖGIN.
Ég reif rafmagnið úr sambandi, og kveikti aftur á tölvunni.
Þá kom aftur, þú verður að samþykkja.
Af hverju gerið þið þetta, ég á forritin, og tölvuna.
Alþingi vildi hafa þetta svona.
Má ég þá alls ekki nota þetta allt sem ég er búinn að kaupa?
Þetta er allt gert fyrir þig, PERSÓNUVERNDAR LÖGIN, sem Alþingi samþykkti, fyrir þig.
Bara samþykkja, við stórfyrirtækin erum sniðug. Við segjum bara þinginu, allt fyrir fólkið, og þá súpa þeir hveljur af fryggð.
Þeir, Alþingismenn elska að láta ljúga í sig, eins og mannfólkið.
Ég klikka á, ÉG SAMÞYKKI, og ég kemst inn í tölvuna.
En heyrðu, þið gömlu hjónin, bráðum 90 ára, farið með faðirvorið á hverju kvöldi, Það gengur ekki.
Þið eltið girndir ykkar, sykur og sex, en að fara með faðirvorið, það nær engri átt.
Þá getið þið sloppið frá okkur, RÁNDÝRUNUM, eins og ræninginn á krossinum. Honum var fyrirgefið, af því að hann sleppti illskunni.
Jesú sagði, þú skallt vera með mér í himnaríki í dag.
Þú veist, illskan kemst ekki ínn í ljósheimana hanns Nikola Tesla, eða himnaríkið hans Jesú.
Þú verður að sleppa skítnum sem hangir við þig frá efnisheiminum.
Þá fáum við rándýrin ekki að slátra og drepa, nei hann Jesú má ekki taka lýðinn frá okkur.
Við tókum kennsluna um Jesú út úr skólunum, og kennum aðeins um svokallaðann efnisheim og tíma.
Við kennum alls ekki um fjölheima, sem hafa verið þekktir um heiminn í þúsundir ára, frá örófi alda.
Indverjar, kölluðu þennann efnisheim maja, blekking, sýndar heim, virtual world.
Ásatrúin, og Kristnin, og fjöldi trúarbragða kenna fjölheima, sem eru þau vísindi, sem komast næst sannleikanum, og eru reyndar kennd í efsta lagi Háskólana, Strengja fræði, String theory, og Fjölheimar, Multi verse.
Nikola Tesla kallaði heiminn andlegann, og að rúmið, það sem við kölluðum veröldina okkar, væri aðeins fullt af geislum.
Síðan sjáum við allt og lifum í þessum þrívíða geisla, tölvu skjá. Myndin, sem við sjáum er aðeins raðir af mynndpunktum í þessu þrívíða rúmmi.
Það er eins og myndpunktarnir í tölvuskjánum, en þeir eru aðeins í tvívýdd.
Erum við að lifa lífinu í flughermi frá Flugfélaginu, og þá í sýndar veröld, er það tölvukubbur?
Það er þe - verð að hlaupa, biluð uppþvottavél og fleira.
klikka, mynd stærri
Þú sem keyptir tölvuna og forritin, ræður engu, ég breyti skilmálunum þegar mér sýnist, og loka á þig ef þú hlíðir ekki.
Þú veist, að ég spila á ykkur. Þykist þú ætla að fara að hugsa? Það var þá tími til kominn.
Gangi þér allt í haginn.
Egilsstaðir, 16.04.2019 Jónas Gunnlaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.