Sett á blogg: Halldór Jónsson
allra i eigin íbúðum eða 96 % allra landsmanna í þessu fyrrum kommúnistaríki.
000
Það er alveg sama hvað þú byggir mikið, miðað við núverandi skipulag, kaupir milljarðurinn + allt sem er til sölu.
Ég talaði við Indverskan mann og konu í gær.
Konan sagði mikið er þetta fallegt, mikið er þetta gott á Íslandi.
Er ekki margt gott á Indlandi, Himalajafjöllin, eða eitthvað? sagði ég?
Konan sagði, þetta er eins og í himnaríki.
Ég gat ekki sagt orð. en fór að hugsa heitavatnið, kaldavatnið, vel hlýju húsin, TRÚIN, Kristnin, fyrirgefa og hjálpa náunganum.
Frí menntum, samfélags reknir spítalar, íþróttahús, sundlaugar, virkjum sjálf fossana, og greiðum niður virkjanir og dreifikerfi, og fáum rafmagnið á kostnaðarverði,
Byggjum sjálf hitaveitu, borgum stofnkostnaðinn og fáum hitann á kostnaðar verði, og svona má halda áfram..
Framhald.
Slóð
Þetta er einfalt, milljarður + er ríkari en þau % Íslendinga sem vilja kaupa húsnæði, eða jarðarskika til að lifa á.
Þetta er eins í Nýja Sjálandi, og Ástralíu, Þegar venjulegur Jón, og venjuleg Gunna ætla að kaupa hús, þá kemur einn af þessum milljarði +, og býður hærra verð, og kaupir húsið eða jörðina.
Unga fólkið er farið að segja, við verðum að gerast þjónar einhverra, oftast útlendinga, til að fá að búa í sveit.
Rekum þessa stefnu af höndum okkar.
Hvaða stefnu hafði Sjálfstæðisflokkurinn, Framsóknarflokkurinn, Alþýðubandalagið, og Alþíðuflokkurinn?
Það var að byggja hús handa fólkinu,
Nú er að byggja handa þeim sem borgar best.
Þá selur þjóðin allt til útlendinga, þeir hafa altaf besta tilboðið.
Munum þegar svokallaðir fjárfestar seldu fisksölufyrirtækin til Kanada.
Þeir seldu allt hæstbjóðanda.
Þá endar þjóðin sem leiguliði í eigin landi.
Þá segir eigandinn næst, færðu þig, ég þarf að nota þetta fyrir mín börn.
Þú getur farið í friðlandið, vertu okkur til skemmtunar.
Þegar þjóðirnar á eyunum vildu fá landið sitt aftur, þá voru keyptir einræðisherrar, til að halda fólkinu í skefjum, til að nýju eigendurnir þyrftu ekki að hafa áhyggjur af þeim.
Skammastu þín, sem rekur fólkið þitt úr húsunum, og af jörðunum,
Biddu Guð að kenna þér góða siði og komdu þessum málefnum í lag strax.
Egilsstaðir, 27.12.2018 Jónas Gunnlaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.