Nú er verið að búa til enn eina kreppuna. Það er gert með því að draga inn í bankana bókhaldið, peningana, sem eru úti í þjóðfélaginu.
Slóð lesa fyrst.
24.10.2018 | 14:57
Þarna virðist sagt að Dónald Trump hafi skipað seðlabankastjórann, en bankinn láti varla að stjórn, stjórn Trumps.
Trúlega hefur Deep State mikil völd, og reynir að stíra stjórnkerfinu, og búa til kreppur eins og áður.
Við þurfum að byrja að hugsa öðruvísi.
Þá sjáum við að við lifum á framleiðslunni, sem er ávöxtur huga og handa.
Við skiljum á milli verðbréfa viðskipta, og hlutabréfa viðskipta, og banka viðskipta vegna allra starfa og framleiðslu í heiminum.
Verðbréfi eru látin hækka og hækka, þá er hægt að selja þau. Þegar fer að koma í ljós að ekkert stendur á bak við flest verðbréfin, virðast bankarnir losa sína aðal viðskiptavini, við slæmu bréfin, með því að selja þau til lífeyrissjóða, sveitarfélaga, gamlingja, sjúkrasjóða, sjóða seldum til ungafólksins, til allra sem eru ekki í klíkunni.
Þá er venjan að allir þessir sjóðir falli um 30 til 50 % í hverri kreppu.
Við höfum séð að aðal stuðningurinn er til banka vegna verðbréfasölu.
(Um 7 þúsund milljarðar Bandaríkjadollara hafa tapast á mörkuðum á heimsvísu, að því er segir í umfjöllun Reuters.)
Við munum, að stuðningurinn við Grikkland, var í raun til Evrópskra banka.
Þessar verðbréfa færslur, eru meira og minna spilamennska með tölur,.
Við eigum að hugsa upp nýtt kerfi, og reyna að láta það virka fyrir fólkið, og framleiðsluna.
Betra er að kerfið geti leitt fram skaparana, sem koma með lausnirnar, sem við svo lifum á, svo sem Nikola Tesla.
Ekki dugar að hafa alla þá sem lifa á fjármagnsviðskiptum atvinnulausa, betra er að fá þá með í umbótaverkefnið.
Ekki ætla ég að fara að segja hvaða kerfi við byrjum á að nota.
Það er fullt af aðilum þarna úti sem eru með hugmyndir, sem við getum byrjað á að þróa.
Þegar eitthvað gengur ekki í nýja kerfinu, þá betrumbætum við það.
Slóð
Ríkistjórnin, Húsnæðismálastjórn, Húsbankinn, skrifa bókhalds tölur, peninga, lána vaxtalaust, til 40 ára, með 0,002% ? umsýslu, til fólksins, til að byggja heimili, húsnæði, sem verður veð fyrir tölunni, endurgreiðsla til dæmis 10% af launum, sniðugir.
20.9.2018 | 12:31
Egilsstaðir, 21.12.2018 Jónas Gunnlaugsson
Versta ár frá fjármálakreppunni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.