Það eru margir að reyna að kenna okkur hvernig búa megi til betra peninga kerfi, og muna, að ef eitthvað gengur ekki upp, þá er að laga þeð. Það er betra en að láta núverandi kerfi spila allt af okkur.
Nú á 1% af fólkinu jafn mikið og hin 99% af fólkinu.
Engin læti, en læra, og finna út hvaða aðferð er best, Leita lausna.
Að búa til kreppu.
Við sögðum að með því að hafa skort á peningum, bókhaldi, útlánum, út í þjóðfélagið, dragist öll starfsemi í þjóðfélögunum saman.
Allir reyna að borga af lánum sínum, og þá færist bókhaldið, peningurinn inn í bankana.
Einnig eru vextir hækkaðir, og þá þarf að borga meira inn í bankann, sem þá flýtir fyrir að ná bókhaldinu, peningunum, sem þarf til að halda þjóðfélaginu gangandi.
Skortur á bókhaldi úti í þjóðfélaginu, þá er ekki hægt að láta einhvern fá bókhald um að hann hafi framkvæmt einhverja vissa vinnu.
Ríkið, bæjarfélögin eða einstaklingar, fá þá ekki lán, bókhald til að setja í gang uppbyggingu eða einhvern útflutning.
Þá segjum við að það sé kreppa.
Einnig er hægt að setja allt í strand, með því að prenta, lána peningana, bókhaldið út enda laust.
Sé það gert getur peningurinn, bókhaldið orðið verðlaust.
Oft fylgir þessu að reyna að koma í veg fyrir að landið sem á að koma á hausinn, geti selt sínar framleiðslu vörur til útlanda, eða keypt frá útlöndum það sem þarf í framleiðsluna og til að halda framleiðslu tækjunum við. Venesúela?
000
slóð
24.10.2018 | 14:57
Þetta var smá upprifjun.
Egilsstaðir, 31.10.2018 Jónas Gunnlaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.