Ég vil fá allar persónu upplýsingar fólksins. Það verður aldrei samþykkt sagði númer tvö. Enginn vandi sagði númer þrjú, við segjum að til að vernda fólkið, þurfi fólkið að samþykkja allar heimildir fyrirtækjana, til að nota persónu upplýsingar.

Go-Mi

Skáldsaga. 

-?-

Ég treyst mér ekki til að skoða þetta nákvæmlega, og eru skrifin hér að neðan, mín upplifun af málefninu.

Ef ég set hér eitthvað sem ég má ekki, þá tek ég það strax af blogginu.

000

Neðst er:*

fyrirtæki í eigu Google

000

GOMI hélt fund æðstu þriggja stjórnenda.

Formaðurinn sagði, ég vil fá allar persónu upplýsingar fólksins.

Það verður aldrei samþykkt sagði númer tvö.

Það verður enginn vandi sagði númer þrjú, við segjum að til að vernda fólkið, þurfi fólkið að samþykkja allar heimildir fyrirtækjana, til að nota persónu upplýsingar.

Látum okkar menn mata þingmenn og stjórnsýsluna í Bandaríkjunum, Evrópusambandinu og öðrum ríkjum, á nauðsyn þess, að verja persónu upplýsingar fólksins, Jóns og Gunnu.

Að það verði að samþykkja lög um að fólkið verði að samþykkja, hvað þau leyfi af notkun á persónu upplýsingum.

Síðan segjum við fólkinu, að til að geta unnið í forritunum sínum, þá verði það að setja kross í ferninginn, sjáðu hérna, x, þetta er ekkert mál, og nú getum við lagað allt miklu betur fyrir þig, þannig verður upplifun þín mun betri. mikið gaman.

Nei, það er ekki hægt að sleppa því að setja krossinn, þessi uppfærsla er vegna persónu lagana sem eru til að vernda Jón og Gunnu, fólkið, og nú er mikið meira gaman.

Og allir setja krossinn, til að geta notað forritin sín, sem þeir höfðu keypt hjá stóru fyrirtækjunum og notað árum saman.

Nú þegar eru ráðherrarnir, þingmennirnir og stjórnsýslan meira og minna  á launaskrá hjá til dæmis Evrópusambandinu, sem samstarfsmenn við að búa til betri heim.

Einnig eru börn ráðamanna ráðin í störf hjá til dæmis Evrópusambandinu, alveg eins og einkafyrirtækin gera þegar þau vilja eiga viðskipti við ríkin, og ríkisreknu fjölmiðlarnir gera til að fá fjárveitingar hjá Ríkjunum.

Þetta er aðeins venjulegt og raunar góð venja, og þá á að skapa störf fyrir börn allra.

slóð

Þú átt að taka börn og skyldmenni allra þingmanna, og allra æðstu embættismanna á starfsmannaskrána. Fer þá ekki allt á hausinn hjá mér? sagði Gamli ÍBMinn Þú talar eins og óviti sagði BBC.

Jónas Gunnlaugsson | 28. mars 2016

Ég treyst mér ekki til að skoða þetta nákvæmlega, og eru skrifin hér að ofan, mín upplifun af málefninu.

000

*

fyrirtæki í eigu Google

íslenska

Áður en þú heldur áfram

Til að gæta þess að gagnaverndarlögum sé fylgt biðjum við þig að gefa þér tíma til að fara yfir helstu þætti persónuverndarstefnu Google. Þetta snýst ekki um breytingar sem við höfum gert – þetta er einungis tækifæri til að fara yfir helstu þætti hennar.

Þú þarft að gera þetta fyrir okkur til að halda áfram að nota þjónustu Google

 

00000000

fyrirtæki í eigu Google

 

Ábending um persónuvernd frá YouTube, fyrirtæki í eigu Google

Flettu niður og smelltu á „Ég samþykki“ til að halda áfram í YouTube eða kynntu þér aðra valkosti á þessari síðu.

Upplýsingar sem við vinnum með þegar þú notar Google

  • Þegar þú leitar að veitingahúsi á Google kortum eða horfir á myndskeið á YouTube, svo dæmi sé tekið, vinnum við upplýsingar um þá virkni – þar með talið upplýsingar um hvaða myndskeið þú horfðir á, auðkenni tækisins, IP-tölur, fótsporagögn og staðsetningu.
  • Við vinnum einnig með þær tegundir upplýsinga sem lýst er hér að ofan þegar þú notar forrit eða vefsvæði sem notast við þjónustu Google á borð við auglýsingar, Analytics og YouTube myndspilarann.

Hvers vegna við vinnum með upplýsingar

Við notum þessar upplýsingar í þeim tilgangi sem lýst er í stefnu okkar, þar á meðal til að:

  • era þjónustu okkar kleift að birta gagnlegra efni sem betur er sniðið að notendum, t.d. betri leitarniðurstöður;
  • auka gæði þjónustu okkar og þróa nýjar;
  • birta auglýsingar sem tengjast áhugasviðum þínum, eins og leitarfyrirspurnum og myndskeiðum sem þú hefur horft á í gegnum YouTube;
  • stuðla að auknu öryggi með því að veita vernd gegn svikum og misnotkun; og
  • framkvæma greiningu og mælingar til að skilja hvernig þjónusta okkar er notuð. Við vinnum einnig með samstarfsaðilum sem mæla hvernig þjónusta okkar er notuð. Kynntu þér upplýsingar um þessa tilteknu samstarfsaðila á sviði auglýsinga og mælinga.

Sameining upplýsinga

Við sameinum einnig upplýsingar í þjónustu okkar og í tækjunum þínum í þessum tilgangi. Við notum til dæmis upplýsingar frá trilljónum leitarfyrirspurna til að búa til líkön til að leiðrétta stafsetningu sem við notum alls staðar í þjónustu okkar og sameinum upplýsingar til að láta þig og aðra notendur vita af hugsanlegum öryggisógnum.

Persónuverndarstillingar

Þér stendur til boða fjöldi leiða til að stjórna persónuverndarstillingunum, jafnvel þegar þú ert ekki innskráð(ur), til að tryggja ánægju þína með vörur Google.

 

Stjórnaðu því hvort leitarvirkni í þessum vafra hefur áhrif á leitarniðurstöður

Breyta leitarstillingum

Stilltu hvaða tegundir auglýsinga þú sérð frá Google

Breyta auglýsingastillingum

Stjórnaðu því hvort leit þín á YouTube og áhorfsvirkni í þessum vafra hafi áhrif á YouTube upplifun þína

Breyta stillingum YouTube

Kynntu þér hvernig Google nýtir upplýsingar til að gera upplifun þína betri

Þegar þú notar þjónustu Google á borð við kortin, leitina eða YouTube býrðu til upplýsingar – það eru m.a. staðirnir sem þú heimsækir, hlutir sem þér líkar og fólk sem þú þekkir. Þessar upplýsingar geta hjálpað til við að láta vörur Google nýtast þér betur á margan hátt.

Stjórnaðu því hvernig upplýsingarnar þínar eru notaðar

Þú nýtur góðs af þessum kostum sérsniðinnar Google notkunar vegna tæknieiginleika á borð við fótspor (litlir gagnabútar sem hjálpa vefsvæðum að muna fyrri heimsóknir þínar) og önnur gögn varðandi notkun þína (t.d. það sem þú hefur leitað að og myndskeið sem þú hefur horft á).

En mundu að þú getur stjórnað því hvernig Google notar þessar upplýsingar. Þú getur slökkt á áhorfsferlinum í YouTube og leitarferlinum og afþakkað auglýsingar út frá áhugasviðum þínum. Þú getur líka lært að vinna með fótspor.

Og að sjálfsögðu getur þú alltaf skráð þig inn á Google reikninginn þinn ef þú vilt fara yfir og nota öll þau tól og stjórntæki sem við bjóðum til að þú getir stjórnað eigin upplifun á netinu.

Frekari upplýsingar

Kíktu á www.google.com/policies til að fræðast frekar um tæknina sem við notum til að veita þjónustu okkar (t.d. hvernig Google notar fótspor) og hvernig tilteknar þjónustur Google vinna upplýsingar.

Stjórnaðu persónuverndarstillingum þínum hjá Google hvenær sem er á myaccount.google.com.

<style type="text/css" nonce="bpQfAjk1KuIxnUjwy2j1kGPFBR0">.ZaFaVe { display: block; }.d1eBdb { display: none; }</style>

Ábending: Ef þú skráir þig inn á Google reikninginn áður en þú samþykkir verður valið þitt notað í öllum tækjum og vöfrum sem þú skráir þig inn á.

Aðrir valkostir

000

(ég jg skrifa, og hér kom líka til að klikka á, -ég samþykki-)

of Form

Egilsstaðir, 15.10.2018  Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband