Hér er ég að skrifa og reyni að útskýra ódýra þjónustu tannlækna í Póllandi. Auðvitað flýttu aðilar sér, að koma á stuðningi Ríkisins, við þjónustuna, til að hún færi ekki út úr landinu.
Verðlagið á Ísland er þrisvar eða fjórum sinnum verðlagið í Póllandi. Pólverjar koma til Íslands til að fá hátt kaup, og íslendingar fara til Póllands, til að fá ódýra þjónustu. Þessu er stýrt af fjármálakerfinu, til að láta íslendinga eyða gjaldeyrinum, sem blómstrandi fyrirtæki koma með inn í landið
Ég hitti Póllandsfara 31.08.2018 kl. 15:00, hún er nýkomin frá Póllandi, hún talaði um 5 faldan mun á verði, ef til vill lilfinning á verðmun.
Þarna er verð bilið á milli Dannmerkur 142% og Póllands 54%, af meðaltali, 100%.
Hlutfalli er næstum einn á móti þremur.
Ísland 164% er með hæstu hlutfallstöluna, hæsta verðlagið.
klikka, mynd stærri
Í gömulu stjórnsýslunni, hefur trúlega verið venja, að þegar erlendur gjaldeyrir hefur streymt inn í eitthvert land, þá hafa aðilar hækkað gengi viðkomandi lands til að búa til jafnvægi.
Þá gátu landsmenn eytt meiri gjaldeyri fyrir kaupið sitt.
Það að hækka gengið, hentaði bönkunum landsins ágætlega, þá fengu sjávarútvegs og ferðaþjónustu fyrirtækin færri krónur fyrir gjaldeyrinn, og gátu þá síður greytt af lánum sínum.
Ef fyrirtækin greiða ekki niður lánin, fá bankarnir vexti af lánunum, og ef fjármálakerfið býr til kreppu, þannig að stórskuldug fyrirtækin geta ekki greitt af lánunum, þá færa fjármálafyrirtækin, bankinn, allar eignir til sín.
Bankaeigandinn vill helst ekki fá verðlaust bókhaldið til baka, heldur eignirnar.
slóð
Allir sem áttu miklar upphæðir í krónum, eins og vogunarsjóðir, stórgræddu á gengishækkuninni.
Fólkið gat keypt meira af innfluttum vörum og var ánægt með það.
Fyrirtækin og Ríkið urðu skuldugri, og voru bankaeigendur ánægðir með það.
Allir stórskuldugir, og þá betur undibúið fyrir næstu Kreppufléttu fjármálakerfisins.
Þetta er mjög einfalt.
000
Hvað hefði verið hægt að gera í stað þess að hækka gengið?
Það var óþarfi að hækka hjá þeim sem áttu nóga peninga, svo sem þá með há laun eða þá vogunarsjóðina.
Það átti að hækka laun þeirra lægstu, en þó fyrst og fremst að koma lagi á húsnæðismálefnin.
Þar átti húsnæðismála stjórnin, að skrifa töluna í sjóð-0, og þegar fasteignin var komin, þá var hún veð fyrir tölunni, sem var aðeins bókhald.
Lán til 40 ára, engir vextir, en 0,2% umsýsla, verðtryggt í launum.
Byggja upp alla innviði í þjóðfélaginu, aðskilja aksturstefnu á þjóðvegum landsins, tvöfalda einbreiðar brýr, byggja sjúkrahús á besta stað, það er nota gjaldeyrinn til að byggja upp þjóðfélagið.
Svo er alltaf mögulegt að búa til gjaldeyrissjóð, til að lána út, eða gera það sem þarf til að allt gangi upp.
Ef að það kemur upp vandamál, þá er að leysa það af skynsemi.
000
Greinin notar næstum því þrjá, um hlutfallið á milli Dannmerkur 142% og Póllands 56%.
Þá er Ísland 164% og Pólland 56% orðin töluvert meiri mismunur.
Og aftur: 164/56= 2,9 uppkækkað = 3
Ísland 164% er með hæstu hlutfallstöluna, hæsta verðlagið.
Pólland 56%
Þá var hægt að fara til Póllands og fá hlutina á þrisvar til fjórum sinnum lægra verði en á Íslandi.
Löndin stilla kaupgetuna og þá gengi gjaldmiðilsins þannig, að löndin safni ekki skuldum í öðrum löndum.
Þeir sem hafa Evruna, verða að stilla kaupið, gengi Evrunnar er fasti sem litlu löndin ráða engu um.
Laga seinna.
000
102/2018 - 20 June 2018
Consumer price levels in 2017
Price levels varied by almost one to three across the EU Member States
Widest gap for restaurants and hotels and for alcohol and tobacco
In 2017, price levels for consumer goods and services differed widely in the European Union (EU). Denmark (142% of the EU average) had the highest price level, followed by Luxembourg (127%), Ireland and Sweden (both 125%), Finland (122%) and the United Kingdom (117%). At the opposite end of the scale, the lowest price level was found in Bulgaria (48%), while Romania (52%) and Poland (56%) were just above 50% of the average. In other words, price levels for consumer goods and services in the EU varied by almost one to three between the cheapest and the most expensive Member State.
Price level indices for consumer goods and services, 2017 (EU=100)
Price level indices for consumer goods and services, 2017 (EU=100)
Klikka, mynd þá stærri
EU 0 20 40 60 80 100 120 140 160
These data on consumer price levels in 2017 come from an article published by Eurostat, the statistical office of the European Union.
slóð
Úrkynjaðir viðskiptahættir í þágu hverra??
Egilsstaðir, 30.08.2018 Jónas Gunnlaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.