Ţjálfarinn
Gamli púkinn, nú stađreynda trúarmađurinn í okkur. Hann er alltaf fastur í núinu, og reyndar veit hann ekki um nema brot af nú ţekkingunni.
Ţetta verđur til ţess ađ hjá honum fer allt á hrađferđ aftur á bak, jafnvel ţađ sem hann hefur, glatast.
Ţetta er líkt og ađ nota ekki talenturnar, ţá tínast ţćr. Ef ţú notar talenturnar, eiginleikana sem ţér eru gefnir, ţá fćrđ ţú meira, og ef ţú leitar áfram, fćrđu ennţá meira.
Ef ţú villt byggja upp vöđva, byrja ţá hvíldur, ađ ćfa slökun, og teygjur, til ađ stilla líkamann í frjálsa slökun og ţađ form, sem er ćskilegast og hindrar ekki blóđflćđi eđa öndun.
Einnig verđur ađ ćfa innöndun, og útöndun. Út öndunin, ţarf ađ vera, ađeins í ađ vera meiri, og ţá kemur innöndunin af sjálfu sér.
Alls ekki ţenja út brjóstiđ, og vera svo slakur í innöndun, ţađ getur fest brjóstkassann í uppblásinni stöđu.
Til ađ líkaminn, hryggurinn sé réttur er gott ađ leggjast á gólfiđ og láta hrygginn slakast ađ gólfinu og axlirnar, herđablöđin eiga einnig ađ slakast niđur ađ gólfinu.
Hreyfa armana frá síđunum í ţađ ađ vera beint út frá síđunum, öxlunum, og svo áfram ţar til ađ ţćr koma saman aftan viđ höfuđiđ, allt í slökun.
Síđan ađ ćfa ađ teygja alla anga í slökun.
Ţegar líkaminn hefur vanist ţví ađ vera beinn slakur og frjáls, ţá er tími til ađ byrja ađ ćfa.
Aldrei ađ spenna vöđvana ţannig ađ ţađ stöđvi blóđflćđi, ţá stöđvast fóđrun til frumanna, og ţćr geta ekki byggt sig upp.
Ţađ á ađ ćfa í frjálsri slökun, ţannig ná frumurnar ađ byggja sig upp.
Egilsstađir, 31.03.2018 Jónas Gunnlaugsson
Egilsstađir, 10.08.2018 Jónas Gunnlaugsson
Athugasemdir
Jónas. Ţetta er akkúrat máliđ. Móđir mín sáluga sagđi alltaf anda djúpt ţegar ég var einhvađ spenntur sem krakki. Ég held ţessari speki viđ og segi ţetta stundum viđ barnabörnin mín.
Valdimar Samúelsson, 11.8.2018 kl. 15:44
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.