Börn niður í fjögra ára í cobalt námuvinnslu í Kongó þola ómældar þjáningar, til að við getum keyrt rafmagnsbíla. Aðstæður fólksins eru skelfilegar í niður níddum cobalt námum í Kongó. Hvers vegna notum við ekki ál efnarafalinn?*

Börn niður í fjögra ára í cobalt námuvinnslu í Kongó þola ómældar þjáningar, til að við getum keyrt rafmagnsbíla. Aðstæður fólksins eru skelfilegar í niður níddum  cobalt námum í Kongó

Sky News rannsökuðu námur í Katanga og fundu börnin, Dorsen 8 ára og Monicu 4 ára.

Þau voru að vinna í risanámum í Lýðveldinu Kongó.

Þau tvö eru hluti af 40.000 börnum sem vinna á hverjum degi í cobalt námunum, til að finna steina með cobalti. Barnið leitar í fjallháum haugum af grjóti, með berum höndunum, og litli drengurinn er orðinn uppgefinn og lítur mjög illa út.

Hann heitir Dorsen, og er einn af herskara af börnum, sum aðeins fjögra ára sem vinna í þessum menguðu námum í Lýðveldinu Kongó.

Þarna brennir rautt duftið augun á börnunum, og þau eiga á hættu að fá húðsjúkdóm og skemma í sér lungun, og getur það leitt til dauða.

Hér vinna börnin fyrir 8p á dag við að greina súklaði strik Cobaltsins, þessa dýra efnis, sem er svo nauðsynlegt fyrir rafgeyma rafmagnsbílana.

000

Child miners aged four living a hell on Earth so YOU can drive an electric car: Awful human cost in squalid Congo cobalt mine that Michael Gove didn’t consider in his ‘clean’ energy crusade 

 

Picking through a mountain of huge rocks with his tiny bare hands, the exhausted little boy makes a pitiful sight.

His name is Dorsen and he is one of an army of children, some just four years old, working in the vast polluted mines of the Democratic Republic of Congo, where toxic red dust burns their eyes, and they run the risk of skin disease and a deadly lung condition. Here, for a wage of just 8p a day, the children are made to check the rocks for the tell-tale chocolate-brown streaks of cobalt – the prized ingredient essential for the batteries that power electric cars.

000

Við þurfum að skoða hagsmuni allra í orkumálunum.

Olíufélögin hafa geysimikla tækni, og hafa skapað neytendum orku á tiltölulega sanngjörnu verði.

Ef við ættum að pannta eina tunnu frá SádiArabíu, þá myndi það verða margfallt dýrara.

*Ál efnarafallinn

Niðurstöður fyrir efnarafall

6 bloggfærslur fundust

Hver er svo spakur að geta sagt okkur hvort þessir nýju geymar eru jafn góðir og ál efnarafallinn, sem Björn Kristinnsson, sagði okkur frá, 03.06.2001. Var efnarafallinn keyptur, af olíufélögunum, til að taka efnarafalinn af markaði?

Jónas Gunnlaugsson | 21. apríl 2017

Hver er svo spakur að geta sagt okkur hvort þessir nýju geymar eru jafn góðir og efnarafallinn, sem Björn Kristinnsson, sagði okkur frá, 03.06.2001 Efnarafall http://jonasg-eg.blog.is/blog/jonasg-eg/entry/1225726/ 000 Ál er fullt af efnaorku, segir Björn

Jónas Gunnlaugsson | 28. febrúar 2012

http://www.herad.is/y04/1/2011-12-28-efnarafall.htm Olíu eigendur og seljendur, hafa stöðvað eða keypt upp allar góðar rafhlöður, og efnarafala síðustu 100 árin. Þetta eru aðeins einfaldir hagsmunir. http://www.herad.is/y04/1/2011-09-07-rafbillinn-02.htm

Egilsstaðir, 22.07.2018  Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Sorglegt en satt og í raun allt fyrir ekkert. Ég nota stundum sem dæmisögu þegar 14 ára barnabarn mitt spurði kennara vegna verkefnis með rafmagnsbíla en hann virkilega kynnti sér málin. Hann spurði: Getur verið kennari að það borgi sig fyrir Hong Kong búa að framleiða rafmagn með kolum keyra bíla á því rafmagni er ekki sama mengun. Honum fannst þetta skrítið.   

Valdimar Samúelsson, 22.7.2018 kl. 22:43

2 identicon

Ekki er ég neinn sérfræðingur í sfnarafölum. En svo að dæmi sé tekið, þá gætir þú brennt vetni, það gengur þá í samband við súrefni og myndar vatn. Við það losnar mikil varmaorka, sem þú getur notað til þess að sjóða vatn. Gufuna sem  þá myndast má nota til þess að knýja gufuvél sem loks framleiðir rafmagn.

Gallinn er bara sá að aðeins mjög lítill hluti orkunnar sem þarna losnar nýtist til þessarar rafmagnsframleiðslu.

Með efnarafölum er hægt að stjórna sameiningu vetnis og súrefnis þannig að, í stað varmaorkunnar, nýtist sameiningarorkan, að ég held, allt að 90% til rafmagnsframleiðslu.

Það munu vera til álrafgeymar þar sem álið gengur í samband við súrefni og við það myndast rafmagn og súrál. En þeir munu ekki vera endurhlaðanlegir.

Þó hef ég nýlaga séð því haldið fram að tekist hafi að búa til endurhlaðanlega álrafgeyma, en veit ekki hvað er hæft í því.

Miklar rannsóknir fara fram til þess að finna nýjar tegundir rafgeyma sem eru léttari og ódýrari og innihalda ekki sjaldgæfa og dýra málma eins og t.d. kóbalt.

Vonandi munu þessar rannsóknir bera árangur áður en langt um líður og mun það þá koma af stað nýrri byltingu í bílaframleiðslu og kannski á fleiri sviðum samgangna.

Hörður Þormar (IP-tala skráð) 22.7.2018 kl. 22:54

3 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Þakka ykkur skrifin.

Þessi ál efnarafall, það er bætt í hann áli þegar álið sem var í honum er orðið að rafmagni og komið í vökvan, sem þá er sendur í álverið og álið í vökvanum endurunnið. Einfaldað, vera með 1 kg af áli í skottinu fyrir næstu 1000 km?

Ál er fullt af efnaorku, segir Björn Kristinsson, alveg eins og olía og kol.

http://www.mbl.is/greinasafn/grein/609466/?item_num=0&searchid=ad31f09a3a0f2b1be67699136691b567f8a20848

Jónas Gunnlaugsson, 23.7.2018 kl. 01:33

4 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Ég sá, að einhver var að velta því fyrir sér, að það væri hugsanlega betra að fást við mengunina í stóru orkuveri, þar sem þungi hreinsibúnaðar skiptir litlu máli, en að setja fyrirferðar mikinn búnað í farartæki.

Stefnum í ljósið og litina.

Egilsstaðir, 23.07.2018  Jónas Gunnlaugssoon

Jónas Gunnlaugsson, 23.7.2018 kl. 08:38

5 Smámynd: Valdimar Samúelsson

Góðar hugmyndir en spurningu er alltaf ósvarað. Hversvegna vilja Íslendingar ekki nota methane/metan gas beint á vélar eins og þær eru í dag. Við höfum hænsnabú, kúabú og margt fleira sem gefur af sér metan gas.

Rússar selja þjóðverjum jarðgas og líklega mun Trump gera sama innan skamms sem þýðir að hann mun virkja gaslindir í Alaska en það er til leyfi fyrir gasleiðslu frá Bauforthafi suður á Kyrrahafsstrendur Alaska   

Valdimar Samúelsson, 23.7.2018 kl. 09:27

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband