Sett á blog: Jón Valur Jensson
https://jvj.blog.is/blog/jvj/entry/2215317/
Við eigum að stjórna okkur sjálfir, eins og JVJ, segir.
Þakka ykkur öllum fyrir kennsluna. Það er gaman að það verður minni nauðsyn á að lifa á veiðum, eða dýra afurðum.
Það er mjög dýrt að framleiða fyrst 20 til 30 manna korn mat og gefa svo dýrunum kornið og fá mat fyrir 1 mann.
Við þurfum að færa okkur út úr lífkeðjunni og rækta í okkur matinn fremst í keðjunni, heildarorð, grasið og þörungana.
Nú er byrjað að framleiða allskonar dýraafurðir, beint úr frumunum, sem lifa þá í fæðu umhverfi, og verða afurðirnar þá trúlega mun ódýrari.
Framleiðendur segja, þetta er ekta lifandi vefur, kjöt, fiskur.
Við nögum hræið, náinn, þetta er gamli tíminn.
Hvort þetta sé náttúruvænna en verksmiðju dýra búskapur, veit ég ekki.
en þrælahald á dýrum, meðbræðrum, er ekki framtíðin.
Við sjálfir hættum að vera húsdýr í fjósinu hjá púkanum í okkur.
Við hlíðum púkanum best, þegar við höfum einhver vandræði falin, þá getur púkinn hótað að birta í fjölmiðlunum sínum, mistökin okkar.
Falin mistök, þá góður í að halda okkur fólkinu ómenntuðu og þjónandi úrelta kerfinu.
Við breytum þessu öllu, fáum skynjun í fleiri víddum, og leitum í ljósið og litina.
Lifið heilir.
Egilsstaðir, 24.04.2018 Jónas Gunnlaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.