Kínverjar, aftur á móti hugsa hundruð ár fram í tímann.
Sett á blogg: Valdimar Samúelsson
Já, þegar eitthvað fer að leka út um hvernig útlendingur fer að því að kaupa eignir á Íslandi, þá er búin til spaugileg frétt, til að afvegleiða lekann.
Ég mundi taka vel í leiðréttingu, kennslu frá þeim sem veit.
Útlendingur þarf aðeins að stofna einkahlutafélag á Íslandi, sem er löglegt.
Þá má það íslenska einkahlutafélag, kaupa allt á Íslandi.
Þetta sýnir aðeins að við erum dálítið hugsunarlaus, höfum ekki meðvitund frá núinu og til framtíðar.
Kínverjar, aftur á móti hugsa hundruð ár fram í tímann.
Við ættum að stofna framtíðar, ráðuneyti, hugsuða, til að huga að því sem skiptir máli, hvernig aðgerðir í nútímanum, skapa framtíðina.
Kæruleysi er ekkert gamanmál.
Að reka þjóðland, á lyfjum og án framtíðarsýnar, kann ekki góðri lukku að stíra.
Gangi þér allt í haginn.
Egilsstaðir, 18.04.2018 Jónas Gunnlaugsson
Get ég fengið afrit af texta vídeos, myndbands.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.