Ef sjóður fólksins á tölurnar, þá er ekkert fyrir vogunarsjóði til að flytja til útlanda.
Ef sjóður fólksins á tölurnar, þá getur sjóður fólksins, endurnýjað einbreiðu brýrnar, tvöfaldað veginn, sett vegrið á milli akreina, og sett vegrið meðfram veginum.
Þá getur sjóður fólksins, útbúið íbúðalánasjóð, sem lánar til 40 ára, á 0,1 til 0,5 % umsýslu vöxtum, og endur greiðsla til dæmis, 10% af launum.
Það væri allt í lagi að sjóðurinn ætti 50% í íbúðunum, það væru svona hlunnildi, á móti að aðili hjálpaði að byggja upp þjóðfélagið.
000
Sett á blogg: Ómar Geirsson
Ríkisstjórn sem getur ekki varið hagsmuni almennings.
https://omargeirsson.blog.is/blog/omargeirsson/entry/2212160/
Gott hjá þér Ómar Geirsson.
Það er talað um bílagreiðslur og smámuni, sem þingið getur leist hjá sér, með því að setja sér þær reglur, lög, sem þingið vill.
En það að gefa bankanna, gefa peningaprentunina, gefa alla uppbyggingu landsins, einkaaðilum, þá er ekki sagt orð.
Vonandi fer ungafólkið að lesa sér til, svo að það skilji að við erum eins og kýr í fjósi, mjólkaðir þrælar.
Bankakerfið er þannig uppbyggt að banka eigandinn, skrifar töluna, fyrir efni og vinnu, og segist lána húsbyggjandanum,og þegar búið er að byggja húsið, þá þykist bankaeigandinn eiga húsið.
Þeir sem komu með vinnu og efni í húsið, voru þeir einu sem settu verðmæti í húsið. Bankinn skrifaði aðeins töluna, það er bankinn hélt bókhaldið.
Ef sjóður fólksins á tölurnar, þá er ekkert fyrir vogunarsjóði til að flytja til útlanda.
Ef sjóður fólksins á tölurnar, þá getur sjóður fólksins, endurnýjað einbreiðu brýrnar, tvöfaldað veginn, sett vegrið á milli akreina, og sett vegrið meðfram veginum.
Þá getur sjóður fólksins, útbúið íbúðalánasjóð, sem lánar til 40 ára, á 0,1 til 0,5 % umsýslu vöxtum, og endur greiðsla til dæmis, 10% af launum.
Það væri allt í lagi að sjóðurinn ætti 50% í íbúðunum, það væru svona hlunnildi, á móti að aðili hjálpaði að byggja upp þjóðfélagið.
Ef veikindi væru, til dæmis óregla eða annað, þá væru aðilar settir í afvötnun, eða hjálpað á viðeigandi máta.
Fjölskyldan, það er fyrst og fremst, heimilið, eiginmaðurinn, konan og börnin, heimilið á að vera heilagt.
Auðvitað koma vandamál, þá þarf heimili fyrir börnin að vera örugt.
Auðvitað á Kári að koma að málinu, þá er átt við vísindin,
Allir vitum við að Guð skapaði manninn.
Nú eru vísindin, mennirnir að skapa herra Róbott og frú Róbott, og ef þeir bila, þá lagar skapari þeirra, það er vísindamaðurinn, herra Róbott og frú Róbott strax.
Við vitum einnig að allt bendir til að innan skamms tíma, verði hægt að laga manninn og konuna, að því sem telst æskilegast.
Þá setur Kári í mig þann eiginleika að ég drekki hæfilega mikið kaffi, þýska stúlkan segir að heima sé sagt að gamalt fólk fái vandræði í liðina, ef það drekkur of mikið kaffi.
Umræðan segir að eftir 10 til 20 ár, verði hægt að kaupa uppfærslu á sál og líkama, þeir nota reyndar orðin, uppfærslu, á manninn, það er karlinn og konuna.
Nú þá verðum við sem ekki getum keypt uppfærslu, áfram, sömu asnarnir.
Auðvitað gerum við grín, en þetta er bláköld alvara og við skiljum það.
Auðvitað er það broslegt að þingmann tali um bílastyrki, þegar verið er að selja peningaprentunina, peningabókhaldið, það er allt verðmæti sem verður til á Íslandi., og að gera Ísland skuldugt líka.
Egilsstaðir, 28.02.2018 Jónas Gunnlaugsson
Fléttan er öll að ganga eftir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.