Sett á blogg: Magnús Ţór Hafsteinsson
Donald Trump Bandaríkaforseti er ađ marka sín spor í sögunni
https://magnusthor.blog.is/blog/magnusthor/entry/2208832/
Tjah, tilgangur minn međ ţví ađ endursegja fréttaskýringu NRK var m. a. sá ađ sýna hvađ fréttaflutningurinn af störfum forsetans er oft bjagađur hér á landi.
Af hverju reynir t. d. enginn íslenskur fjölmiđill ađ fókusera á ađ ţađ gengur betur í bandarískum efnahag? Ţađ er nokkuđ sem skiptir okkur Íslendinga mjög miklu máli. Um ţetta er ţagađ ţunnu hljóđi.
Magnús Ţór Hafsteinsson, 3.1.2018 kl. 00:33
000
Já ţetta er til fyrirmyndar. ţađ mátti sjá hvađa blöđ eru undir handarjađri andstćđinga Trump.
Ţeir fjölmiđlar sem birtu fréttina, Trump kastađi ţurrkurúllum í fólkiđ í Kosta Rika, í stađ fréttarinnar, Trump fór í kirkjumiđstöđ og tók ţátt í ađ afhenda hjálpargögn.
Ein konan í hópnum kallađi, hentu til mín, hentu til mín.
Ţá var Trump međ "eldhúsţurrkurúllu" í hendinni, og Trump tók flotta "beisboltasveiflu" og henti rúllunni til konunnar.
Ef fjölmiđill velur oftast neikvćđar fréttir, ţá gerir mađur ráđ fyrir ađ andstćđingar, óvildarmenn Trumps, ráđi fréttamiđlinum.
Gangi ykkur allt í haginn.
Gleđilegt nýtt ár.
Egilsstađir, 02.01.2018 Jónas Gunnlaugsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.