Sett á blogg: Jónas Gunnlaugsson
http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/2203837/
000
Þakka þér fyrir Jón Steinar Ragnarsson, að sýna þessum þjóðþrifa málefnum áhuga.
Eins og þú hefur séð sjálfur, þegar þú fórst að lesa um málefnin, þá er peningur aðeins bókhald. Bánkinn skrifar aðeins tölu, lánar aldrei neitt.
Einkaaðilar hafa viljað skrifa bókhaldstöluna, og segjast eiga töluna, og séu að lána verðmæti.
Raunin er sú að eftir, hverja svokallaða kreppu, byrja bankarnir að skrifa bókhaldstölur, og segja fólkinu, að vera nú duglegt að byggja upp heiminn.
Við verðum að átta okkur á því að bankinn kemur ekki með neitt í uppbygginguna nema þessar tölur, allt annað, það er vinnan og efnið kemur frá fólkinu.
Á sama tíma og fólkið byggir upp heiminn, er reynt að auka kostnað til að búa til verðbólgu.
Ef hægt er að gera allt sem dýrast, þá verður verðfallið meira þegar fjármála stofnunin segir að bankinn sé tómur.
Við vitum að sjálfsögðu að bankinn er alltaf tómur
Þegar allir greiða afborganir sínar, inn í bankann, en ekkert peningabókhalds út streymi, í formi lána fer út úr bankanum. verður þurrð á peningabókhaldi úti í þjóðfélaginu, svo að öll viðskipti stöðvast.
Þá geta fæstir greitt af lánum sínum og verða að selja, en engin getur keypt, bankinn lánar engum peningabókhald, til að kaupa.
Reynt er að selja á 80% og síðan þegar á að fara að bjóða eignirnar upp, þá er reynt að selja á 50%.
Þá segir bankinn, þú ert að bjóða eignirnar a´50%, þá er þín eign farinn.
Ég bankinn tek eignirnar til mín, og losa þig úr vandræðunum.
Ég læt bjóða suma upp, og fæ eignirnar á 2% verði, og þá skulda þeir peningabókhaldið áfram.
Er ég ekki sniðugur.
000
000
1.7.2016 | 22:17
Glenna
18.3.2012 | 00:15
000
K R E P P A N
1 9 3 0
http://www.ismennt.is/not/jonasg/jg/jg06/krep306.html
Gangi þér allt í haginn, Jón Steinar Ragnarsson, og Guð veri með þér.
Egilsstaðir, 10.10.2017 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 10.10.2017 kl. 08:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.