Hér er peningabókhald, ţiđ eigiđ ađ byggja upp heiminn. Ég hćkka krónuna, svo ađ ţeir fái litlar tekjur og geti ekki greitt lánin. Ég segi bankana tóma og skrifa ekki peningabókhald. Allt fer í ţrot, og bankinn tekur eignirnar.

Sett á blogg:   Hulda Björnsdóttir

Hvađ er ađ gerast međ gengi krónunnar?

http://huldabjornsdottir.blog.is/blog/huldabjornsdottir/

vegna athugasemdar frá: Jóhann Elíasson

000

Sćll og blessađur, Jóhann Elíasson

Í ţessum fćrslum, er veriđ ađ reyna ađ sýna okkur hvađ fjármálakerfiđ gerir.

Hér eru peningar, peningabókhald, ţađ er, ađeins bókhalds tölur, allir fari út ađ vinna til ađ byggja upp heiminn.

Ţegar fjármálakerfinu finnst nóg komiđ af eignum, kemur uppskerutími.

Reynt er ađ láta kaupiđ hćkka meira en framleiđslu getuna. Ţá fáum viđ verđbólgu.

Á Íslandi er gengi íslensku krónunnar hćkkađ til ađ útflutningsfyrirtćkin fái fćrri krónur til ađ greiđa kostnađ, og geti ekki greitt lánin.

Síđan segir fjármálakerfiđ ađ bankarnir séu tómir, og stöđvar áfram haldandi lánafyrirgreiđslu.

Ţá fer öll starfsemi í landinu smásaman í ţrot.

Fjármálafyrirtćkin segja, ţú greiđir ekki lánin, svo ađ viđ tökum eignirnar.

Ţannig hafa bankaeigendur hirt allt sem fólkiđ hefur byggt upp, ţó ađ bankinn lánađi aldrei neitt, skrifađi ađeins tölur. 

Skođađu ţessar fćrslur.

Kreppufléttan, endurtekiđ

Paper money  ----

Central-banks ----

Lesa Central-banks, ţađ dugar.

Try to understand the money masters 

Learn, learn, learn. Lćra, lćra, lćra.

Egilsstađir, 10.08.2017  Jónas Gunnlaugsson

000

Viđbótar athugasemd

Ţetta er rétt, Jóhann Elíasson.

Nú eru allir farnir ađ átta sig á ađ peningur er ađeins bókhald.

Peningar, seđlar.

Ađ sjálfsögđu hjálpum viđ okkur öllum ađ leita í ljósiđ og litina, og laga gamla kerfiđ.

Gangi ţér allt í haginn.

Egilsstađir, 11.08.2017 Jónas Gunnlaugsson

Hér er peningabókhald, ţiđ eigiđ ađ byggja upp heiminn. Ég hćkka krónuna, ţeir fái litlar tekjur og geti ekki greitt lánin. Ég segi bankana tóma og skrifa ekki peningabókhald. Ţá er ekki hćgt ađ láta vinnuafliđ búa til vörurnar, og koma vörunum til neitandans. Allt fer í ţrot, og bankinn tekur allt til sín.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband