Sett á blogg: Jóhann Elíasson
ALLT SEM BENDIR TIL AÐ NÚ SÉ "UPPGANGSTÍMINN" Á ENDA.......
http://johanneliasson.blog.is/blog/johanneliasson/entry/2198204/
000
Þessi gengishækkun krónunnar er skipulögð.
Ef bankinn lánar ekki í hótel, þá eignast bankinn ekkert.
Bankinn skrifar aðeins töluna.
Ef bankinn lánar í hótel þá eignast bankinn hótel.
Bankinn skrifar aðeins töluna.
Við vitum að bankinn, gerir ekkert nema að skrifa töluna.
000
Ef eigendur hótelanna geta rekið hótelin með ágóða, þá greiða þeir niður skuldina og eignast hótelin.
Þá fá bankarnir lánið það er töluna sem þeir skrifuðu til baka, og sú tala er ekkert.
000
Ef fjármálakerfið hækkar krónuna í verði miðað við gjaldeyri, þá fá öll útflutningsfyrirtæki, og ferðaþjónustan færri krónur fyrir gjaldeyririnn, og geta ekki greitt niður lánin.
000
Ef bankakerfið getur komið í veg fyrir að fyrirtækin greiði lánin, þá á bankinn eignirnar.
000
Venjulegt næsta skref fjármálafyrirtækjanna er að segja eins og 2008, að bankinn sé tómur.
Banki er alltaf tómur.
000
Næst segjast fjármálafyrirtækin ekki getað lánað úr tómum banka, eins og sagt var 2008.
Þegar bankar hætta að lána, það er að skrifa peningabókhaldið, þá verður fljótt þurrð á peningabókhaldi, peningum.
000
Þá stöðvast fyrirtækin, og fólkið missir vinnuna.
Þá reyna allir að selja, en bankinn segist engum lána til að kaupa, og þá stöðvast viðskipti með fasteignir.
000
Þá reyna aðilar að selja á 80%, svo á 50%, til að borga skuldir.
Þá segir bankinn, þú er að reyna að selja á 50% verði, og þá er þín eign farin.
000
Ég bankinn, tek allar eignirnar til mín, helst á uppboðum, til dæmir á 2% verði.
Þá skuldar þú eignirnar áfram, þó að ég hafi náð eignunum.
000
Hér hefur bankinn náð öllum eignunum til sín.
Nú lætur bankinn endurmeta eignirnar sínar miðað við byggingakostnað og þá tvöfaldast eignirnar í verði.
000
Síðan selur bankinn eignirnar á tvöföldu eða þreföldu verði.
Ég er búin að fara yfir þetta oft áður á bloggunum mínum.
000
Egilsstaðir, 23.06.2017 Jónas Gunnlaugsson
000
Og þess vegna á að útskúfa þeirri hagtrú sem dýrkar Mammon, ekki bara vegna þess að þú átt ekki hjáguði hafa, í eðli sínu er þessi hagtrú ill, byggir á mannvonsku og mannhatri, og hún ræðst að sjálfri tilveru mannsins, mennskunni og sið.
Það er rangt að hefja hana til valda, að láta hana ráða yfir samfélagi okkar.
Og við eigum aldrei að kóa með henni.
Ómar Geirsson
000
Egilsstaðir, 23.06.2017 Jónas Gunnlaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.