Þegar að Sovétríkin, hættu að styðja einræðisstjórnina í Austur- Þýskalandi, þá féll Austur Þýska stjórnin strax.
Ef Kína hættir að styðja einræðisstjórnina í Norður- Kóreu Þá fellur Norður- Kóreu stjórn strax?
Er þetta sambærilegt?
Vill Kína fá sameinaða Kóreu?
Fólksfjöldi, Norður- Kórea.
25,115,311 (July 2016 est.)
Fólksfjöldi, Suður- Kórea.
50,924,172 (July 2016 est.)
Samtals ca. 76 miljónir
Við þessir sem erum á níræðisaldri, munum þegar Norður- Kórea var látin ráðast inn í Suður- Kóreu, 25.06.1950 27.07.1953
https://www.quora.com/Why-did-North-Korea-start-the-Korean-war-by-invading-South-Korea-in-1950
Asia's Biggest Nightmare: A U.S.-China War in North Korea
http://nationalinterest.org/blog/the-buzz/asias-biggest-nightmare-us-china-war-north-korea-20081
... If and when the North Korean government does collapse, some form of military intervention is inevitable. None of the regional powers will rest until all of Pyongyangs nuclear weapons are accounted for, and nobody really knows what that number is. Armed remnants of the old government may try to seize control of nuclear weapons to gain concessions from the international community. ...
Ef ég geri eitthvað sem ekki má setja svona inn, þá tek ég það strax niður.
Egilsstaðir, 10.04.2017 Jónas Gunnlaugsson
Athugasemdir
Nú þarftu aðeins að lýta nánar á málin. N.Korea og S.Korea ... það er bara "ein" Kórea, og það eru bandaríkjamenn sem sjálfir stuðla að "tvístruninni". Kína, vinnur ekkert á móti kananum ... þessi tvístrun, kallast "Divide and Conquer".
Bjarne Örn Hansen (IP-tala skráð) 10.4.2017 kl. 19:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.