Sett á blog: Ásthildur Cesil Þórðardóttir
http://asthildurcesil.blog.is/blog/asthildurcesil/
Við höldum ekki Íslandi, landareignum, húseignum og atvinnufyrirtækjum, með því að hlusta á fagurgala.
Nú heyrist frá ungafólkinu, að eina leiðin til að fá jarðnæði, sé að gerast leiguliði hjá einhverjum útlendingi.
Þetta er mjög einfalt, Ríkið kaupir jarðirnar eftir mati og leigir með erfðarétti.
Ríkið kaupir betrumbætur á jörðinni, ef rétthafi þarf að skila jörðinni.
Við höfðum hér áður kerfi með ríkis jarðir, sem erfðist til ungukynslóðarinnar.
Muna að peningar eru bókhald.
Öll uppbygging á landsbyggðinni er góð, ef fólkið þarf að flytjast á milli svæða vegna hamfara.
Vonandi látum við Trump ekki vera á undan okkur við að yfirtaka peningaprentunina.
Við greiðum landareignirnar með peningabókhaldi, tryggt í eignunum og enga vexti.
Við semjum við stóru löndin um að við megum kaupa 2% í útlöndum og útlönd 2% á Íslandi, sem hámark.
22.12.2016 | 21:30
000
Hér kemur smá sýnishorn af því hvernig löndin eru komin af stað við að finna lausnir til að glata ekki landinu sínu og öllum eignunum til útlendinga.
U.S., EU Say No -- To China Buying The World
Regulators on both sides of the Atlantic, acting as if on cue, are moving to block acquisitions of local businesses by Chinese companies.
12.12.2016 | 10:06
Egilsstaðir, 25.12.2016 Jónas Gunnlaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.