Ratclif­fe kaup­ir Grímsstaði á Fjöll­um, ekki vegna laxa, ekki vegna gæsa, ekki vegna norðurljósa. Hann keypti Grímsstaði, vegna þess að enginn Íslendingur gat keypt Grímsstaði. Ísland er komið á alþjóðlegan markað,

Ratclif­fe kaup­ir Grímsstaði á Fjöll­um, ekki vegna laxa, ekki vegna gæsa, ekki vegna norðurljósa.

Hann keypti Grímsstaði, vegna þess að enginn Íslendingur gat keypt Grímsstaði.

Ísland er komið á alþjóðlegan markað, og þá á Íslendingurinn engan möguleika.

Það eru svo margir vel stæðir aðilar í veröldinni, að Íslendingurinn er þá útilokaður frá því að kaupa land á Íslandi.

Íslendingar verða að hugsa um framtíðarlausn á jarðnæði og fasteignum á Íslandi.

Hinar ýmsu ríkistjórnir eru farnar að hyggja að því að láta ekki , kaupa frá sér landið sitt.

Fjárfestirinn selur allt, það er innbyggt í starfið hans.

Við treystum því að Alþingi Íslendinga komi þessum málefnum í gott lag strax.

Stóru löndin geta tekið sér einhvern tíma í að tryggja sína hagsmuni, en svona lítið land eins og Ísland, er hægt að kaupa upp á 10 dögum.

Hvað fóru mörg % af Íslandi á einum degi?

1% á dag eru 100 dagar, þá er allt farið.

Að flytja okkur í þjóðgarðinn?

Er þá ekki rétt að byrja að byggja þar einhverja smá kofa sem enginn girnist?

000

U.S., EU Say – No --  To China Buying The World 

http://www.forbes.com/sites/gordonchang/2016/10/30/u-s-eu-say-no-to-china-buying-the-world/#1c1a0c0522b8

Regulators on both sides of the Atlantic, acting as if on cue, are moving to block acquisitions of local businesses by Chinese companies.

Það er gott að þið vekjið athyggli á því, að við getum vaknað upp við það að stórþjóð eigi allt landrými á Íslandi. Vinsamlega færið ykkur af landinun okkar, úr íbúðarhúsunum okkar og vinnustöðunum okkar. Þið getið bara farið í Þjóðgarðinn.

12.12.2016 | 10:06

Egilsstaðir, 20.12.2016  Jónas Gunnlaugsson

Væntanleg herbækistöð á Grímstöðum á Fjöllum.

Jónas Gunnlaugsson | 12. maí 2012

Væntanleg herbækistöð á Grímstöðum á Fjöllum. http://www.herad.is/y04/1/2012-05-12-herstod-grimstodum.htm http://www.herad.is/y04/1/2012-02-17-1932-radagerd-2.htm Fyrir seinni heimsstyrjöldina voru íslendingar mjög áhyggjufullir um að nasistar vildu koma


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband