Ég tók eftir því að það var komið merki aftan við blogg fyrirsögnina,
og blogg fyrirsögnin var dagsett 1.1.1970
Þetta lítur út eins og þessi grein, í þessu bloggi hafi verið sett í skúffu, einhverra hluta vegna.
Þið tölvukallar, er hægt að stýra aðgangi með svona kúnstum.
17.12.2016 | 12:55
Aftan við - assassinated. var komið, mig minnir eitthvert gamalt skraut E merki, og 1.1.1970.
Er þá búið að stýra ferli greinarinnar.
Vonandi er þetta í góðu lagi, en, ég er aðeins hissa á hve lengi tölvan er að koma þessum athugasemdum mínum yfir á bloggið, nú í seinni tíð.
Við megum ekki vera hræddir við að laga og bæta, ekki síst við þessir margbrotnu.
Hér ættu að koma slóðir, fyrir okkur þessa margbrotnu.
Slóðirnar eru á netinu.
Gangi ykkur allt í haginn
Egilsstaðir, 17.12.2016 Jónas Gunnlaugsson
Athugasemdir
Sæll Jónas.
Unix kerfið gerir ráð fyrir að upphaf
tímans hafi átt sér stað 1.1.1970.
Unix skráir hverja sekúndu á sínu máli og
eru þau bil um 1.5 billjónir núna.
Þegar bilun á sér stað í kerfinu sem mig grunar
að hljóti að hafa verið í morgun hér á þessu bloggsvæði
þá hrekkur tíminn við slíkt álag til upphafs síns,
Unix 0. (árið 0)
Sennilega eru Macintosh tölvur næmari fyrir þessu en
aðrar en þó þarf það ekki endilega að vera þannig og fer
eftir eðli bilunar.
Þeir eru hrekkjóttir á Morgunblaðinu
en svona hrekkjóttir eru þeir ekki!
Húsari. (IP-tala skráð) 17.12.2016 kl. 19:48
Þakka þér kennsluna Húsari.
Það er gott að fá leiðbeiningar frá þeim sem vit hafa ´hinum ýmsu málefnum. Gangi þér allt í haginn.
Egilsstaðir, 17.12.2016 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 17.12.2016 kl. 21:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.