Erum viđ búnir ađ gleyma ţví ađ, ađ peningar eru ađeins bókhald.
Síđast ţegar viđ seldum bankana, bókhaldiđ til fjárfesta, ţá bókfćrđu ţeir allt til andskotans.
Ţá hirtu fjárfestar flest á Íslandi.
Nú höfum viđ hjálpađ fjárfestum til ađ komast međ ránsfenginn, (má ég nota orđiđ ránsfenginn ?) til útlanda.
Er rétt ađ setja ţađ fyrir dóm hvort ţetta hafi veriđ löglegt?
Er hugsanlegt ađ einhverjir ađilar hafi reynt ađ sýna röggsemi og dugnađ, en gert allar gömlu gerđirnar, og ţá hjálpađ fjármálakerfinu ađ koma ránsfengnum undan. (var ţađ ránsfengur? Ţađ fari fyrir dóm).
Röggsemi er ágćt, en ţađ skiptir mestu máli ađ gera réttu hlutina.
Viđ rákum Sigmund Davíđ Gunnlaugsson úr Ríkisstjórninni, ţegar hann skellti hurđum, og byrjađi ađ láta fjármálastofnanir fćra eignir aftur til fólksins.
Nú stendur Trump, frammi fyrir ţví ađ breyta Federal reserve, peningabókhaldi Bandaríkjamanna.
Okkar háskólamenn, ekki síst ţeir reiknisfćru, raunvísindamennirnir, eru skyldugir til ađ fara ađ hugsa upp og lesa sér til um hvernig nýja fjármálakerfiđ á ađ vera.
Ţađ myndi hjálpa Trump til ađ breyta fjármálakerfinu hjá sér.
Ţađ erum viđ, sem verđum ađ mata stjórnmálamennina á hvernig á ađ gera hlutina.
Ef viđ hugsum upp nýjar og betri leiđir, ţá geta stjórnmálamennirnir fariđ ţá slóđ sem viđ höfum lýst upp međ einföldum leiđbeiningum.
Auđvitađ erum viđ allir í sykrinum og sexinu, og gleymdum ţví ađ ef alţýđan, ţađ erum viđ, erum rugluđ ţá ruglast ţjóđfélagiđ.
Rugliđ okkar alţýđunnar, verđur Alţingi, og svo Ríkisstjórn.
Vinsamlegast, byrja strax ađ finna nýju lausnirnar.
Ţađ er ég, ţađ ert ţú, ţađ erum viđ, sem eigum ađ leita lausnanna.
Egilsstađir, 25.11.2016 Jónas Gunnlaugsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.