Með árásinni á Sigmund Davíð Gunnlaugsson varð sýnileg hótunin um að ef þið hlýðið ekki, þá fer fyrir ykkur eins og Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni.

Já við skulum hlýða og boða til kosninga.

Við gerum eins og þið segið.

Voru allir þingmenn sáttir, með þessi þinglok, nema Sigmundur Davíð Gunnlaugsson?

En, þingið var ekki kosið til þessara verka.

Þingið var kosið til að koma fram góðum verkum.

Hvað fór úrskeiðis?

Við höfum hrakist undan innlendum og erlendum árásum.

Erum við heillum horfin, vonandi ekki.

Það var þingmeirihluti í þinginu.

Höfðu árásar aðilar taum á Alþingi?

Var eitthvert vit í því að læsa sannleikann inni í kompu í Alþingi?

Við kjósendur, eigum við að líða það að í stærstu millifærslum sögunar, fái enginn að sjá hvað var gert?

Síðasta ríkisstjórn hefur einnig með aðgerðarleysi sínu samþykkt að læsa sannleikann inni.

Af hverju látum við kjósendur alltaf plata okkur?

Hvernig væri að við kjósendur færum í hugleiðslu, bæn, og óskuðum eftir meira viti og skilningi og þá meiri hamingju.

Við kjósendur erum vandamálið, biðjum um meiri þroska.

000

Með árásinni á Sigmund Davíð Gunnlaugsson varð sýnileg hótunin um að ef  þið hlýðið ekki, þá fer fyrir ykkur eins og Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni.

Egilsstaðir, 17.11.2016  Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Jónas hvernig framkvæmum við það, þegar einginn hlustar?

Eyjólfur G Svavarsson, 18.11.2016 kl. 11:48

2 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Ég hef enga hugmynd í gömlu vísindatrúnni.

Við skulum byðja um lausnir, leita lausna, sem eru þær allrabestu sem við kunnum að upphugsa.

Opna fyrir skaparann í okkur, og hjá öðrum líka.

Þá koma lausnirnar, sem okkur dettur ekki í hug í dag.

Leitum, leitum, leitum þá finnum við.

Ég kann enga aðra leið.

ausa út blessunum.

Gangi þér allt í haginn.

Egilsstaðir, 19.11.2016  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 19.11.2016 kl. 18:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband