Hugur og hönd, skapa allt samfélagið, og alla neysluna. Þegar við segjum, það eru engir peningar til, þá er það eins og að segja, að það sé ekkert bókhald til.

Sett á blogg: Bjarni Jónsson

Fjármálakerfið til fólksins

Þú segir, sem er rétt.

Grundvallaratriði velferðarkerfisins, þ.e. aukinnar velferðar, er framleiðniaukning atvinnuveganna.  

Ég segi, sem er rétt.

Hugur og hönd, skapa allt samfélagið, og alla neysluna. 

Þegar við segjum, það eru engir peningar til, þá er það eins og að segja, að það sé ekkert bókhald til.

Bókhald framleiðir ekkert.

Við notum bókhaldið, til að hafa yfirsýn yfir framleiðsluna og öll viðskipti í þjóðfélaginu. 

000

viðbót

Ekki segja, það vantar bókhald, peninga fyrir innviðunum í þjóðfélaginu.

Betra er að segja, að það vanti mannskap, eða útlendan gjaldeyrir til að hægt sé að vinna verkefnið. 

Þá gæti komið til greina að fá til dæmis Pólverja í verkefnið.

Ef það vantar gjaldeyrir, þá er að vera duglegri að afla gjaldeyris, það er bókhalds inneign hjá öðrum þjóðum.

Einnig kemur til greina að lækka gengi íslensku krónunnar, íslenska bókhaldsins, til að innlend eyðsla dragist saman.

Laun og ýmsar greiðslur, verða að samsvara tekjum, þá þurfum við ekki að lækka gengið, á bókhaldinu.

Auðvitað lækkum við fyrst svindl bónusa og yfir launin, og allt sé upp á borðinu.

Lærum að svindla ekki, allir.

Stundum er hnupl árátta, sjúkdómur.

Hjálpum hver öðrum.

000

Við eru ekki búnir að gleyma því að fjármálakerfið setti allt á hausinn,

til að geta náð eignunum af fólki og fyrirtækjum. *

Þetta stendur allt í blogginu mínu.

Læra nústaðreyndirnar, og koma með lausnirnar í gegn um sköpunina. 

Við erum raunsæir, en um leið leitandi að nýjum lausnum, skapandi.

Þegar ég segi þetta.

Þarna ætti að vera slóð við hverja setningu til að skýra málið, en ég set aðeins eina.

Egilsstaðir, 30.10.2016  Jónas Gunnlaugsson

hér koma tvær slóðir

*Þetta er gamla sagan, ég lána þér pening, og hirði peninginn af þér. Þá hef ég það sem ég lánaði þér og þú skuldar það líka. Og það besta, ég lánaði þér ekki neitt. Er ráð, að hreinsa glýjuna úr augunum, og skítinn úr eyrunum?

000

Verum fulltrúar gnægta, lausna.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband