Ţađ er fróđlegt ađ ófriđarseggurinn, yfirgangsmađurinn, fer strax af stađ međ ófriđ og yfirgang, ef ađ hann heldur ađ hann komist upp međ ţađ.

Sett á blogg:

Einar Björn Bjarnason

Forseti Filippseyja segist halla sér ađ Kína, ađ Bandaríkin hafi tapađ - međan honum er tekiđ međ kostum og kynjum í opinberri heimsókn í Kína

000

slóđ

Ţarna virđist Washington hafa sagt ađ USA mundi ekki skipta sér af svćđisbundnum deilum, og ţá er strax fariđ í landvinninga. "Yang, called on Washington to "honour its promise of not taking a position in territorial disputes""

Jónas Gunnlaugsson | 14. júní 2016

Ţađ er fróđlegt ađ ófriđarseggurinn, yfirgangsmađurinn, fer strax af stađ međ ófriđ og yfirgang, ef ađ hann heldur ađ hann komist upp međ ţađ. 

Yang biđur Washington ađ hafa í heiđri loforđiđ um ađ skipta sér ekki af svćđisbundnum deilumálum.

"Yang, called on Washington to "honour its promise of not taking a position in territorial disputes"

Ţarna virđist sem ađ stjórnin í USA hafi gefiđ út yfirlýsingu um afskiptaleysi, og Kínverjar treysta ţví svo vel, ađ ţeir fara í landvinninga.

Ţá fer USA ađ reyna ađ stöđva Kína, og ţá ávítar Kína, USA fyrir ađ standa ekki viđ orđ sín um ađ láta ófriđar og árásar ađilann óáreittan.

Ţetta er kennslubókardćmi um mistök í alţjóđa stjórnmálum. 

Egilsstađir, 21.10.2016  Jónas Gunnlaugsson

000

Viđbót á bloggiđ hjá Einar Björn Bjarnason

Ţessi Yang virđist eiga nokkuđ undir sér.

Ţetta hjá mér byggir allt á ţessari grein frá MSN NEWS 

Beijing refuses to move on sea disputes as US meet ends

http://www.msn.com/en-us/news/world/beijing-refuses-to-move-on-sea-disputes-as-us-meet-ends/ar-BBtYjlW 

China's top diplomat Yang Jiechi addresses the US-China Strategic and Economic Dialogues in Beijing, on June 7, 2016

© Provided by AFP China's top diplomat Yang Jiechi addresses the US-China Strategic and Economic Dialogues in Beijing, on June 7, 2016

Egilsstađir, 21.10.2016  Jónas Gunnlaugsson

000

Og aftur viđbót á bloggiđ hjá Einar Björn Bjarnason

Til ţín, Einar Björn Bjarnason.

 China's top diplomat Yang Jiechi, skýrir stefnu Kínverskra stjórnvalda.

Og til ţín Bjarne Örn Hansen,

Geta ţá ţjóđir Evrópu og Ameríku, krafist eignar á ţeim löndum, ţar sem ţessi lönd stunduđu fiskveiđar og kaupmensku, í árhundruđ, og reyndar árţúsund.

Sennilega gćtu Rómverjar, Róm, Ítalía, Frakkland, Ţýskalans, Holland,  Bertland, Dnnnmörk, Noregur, Svíţjóđ, Finnland, Fćreyjar, krafist eignar á spildum.

Ég man og sá skip frá sjö af  ţessum ţjóđum á Seyđisfirđi, ţá voru ţau í „landlegum,“ vegna veđurs.

Einnig er sagt frá veiđiskipum  frá Bandaríkjunum, Boston, og trúlega hefur Kanada komiđ viđ sögu.

Ég ćtla ekki ađ fara ađ leita ađ ţessu á netinu, en ţađ ćtti ađ vera auđvelt.

Hćgt er ađ lesa sögu hinna ýmsu fiskveiđiţjóđa og nú nýlega kom saga hvalveiđa viđ Ísland eftir Smára Geirsson.

Biđ ykkur vel ađ lifa.

Egilsstađir, 22.10.2016  Jónas Gunnlaugsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband