Þessi matsfyrirtæki leggja einkunnir á þjóðir og sjálfstæð ríki. Hver borgar fyrir það? Bankarnir okkar þrír ....voru með öll þessi fyrir­tæki í vinnu og borguðu matsfyrirtækjunum þremur hundruð milljóna á ári undanfarin ár, fyrir góðar einkunnir."

Sett á blogg: Tómas Ibsen Halldórsson

http://tibsen.blog.is/blog/tibsen/entry/2179286/

Það verður að veiða fiskinn sem gefst og þjónusta ferðamennina sem koma.

Íslendingar eru sérfræðingar í að grípa tækifærið, hvalrekann.

Þetta er allt af því góða. Þegar þetta er fullnýtt, leita þá að næsta tækifæri.

Bankinn lánar aldrei neitt, verðmæti, aðeins bókhald.

Ekkert verður til nema að við hugsum og framkvæmum það.

000

Það virðist sem einhver biðji um mat á Íslandi og borgar fyrir. Þá fær hann töluna sem hann sættir sig við.

000

  1. mars 2011 | Aðsent efni | 444 orð | 1 mynd

Erlend matsfyrirtæki

Eftir Guðmund F. Jónsson

http://www.mbl.is/greinasafn/grein/1372910/

"Matsfyrirtækin vinna eftir pöntunum, þ.a.l. fyrir alla þá sem vilja panta sér einkunn og vilja borga fyrir. Bankarnir okkar þrír sem fóru rúllandi á hausinn voru með öll þessi fyrirtæki í vinnu og borguðu matsfyrirtækjunum hundruð milljóna á ári fyrir hrun, fyrir góðar einkunnir."

"Ef stjórnvöld hafa miklar áhyggjur af lánshæfismati íslensku þjóðarinnar vil ég benda þeim á að panta fund hjá þessum matsfyrirtækjum og byrja að borga fyrir góðar einkunnir. Moody´s, S&P; og Fitch Ratings myndu koma með fyrstu flugvél, því þeir hafa jú misst spón úr aski sínum. Þumalputtareglan er sú, að sá sem hefur bestu glærugerðarmennina og stærsta efnahagsreikninginn fær hæstu einkunn."

000

Guðmundur Franklín Jónsson:Fitch, Moody‘s ogStandard & Poors

Skoðanir

06:00 13. APRÍL 2010

http://www.visir.is/gudmundur-franklin-jonsson-fitch,-moody-s-ogstandard--og--poors/article/2010277283821

"Hvernig vinna þessi mats­fyrirtæki og fyrir hverja? Matsfyrirtækin vinna eftir pöntunum, þ.a.l. fyrir alla sem vilja kaupa sér mat eða eikunn á einhverju. Þessi matsfyrirtæki leggja einkunnir á þjóðir og sjálfstæð ríki. Hver borgar fyrir það? Bankarnir okkar þrír sem fóru rúllandi á hausinn í októ­ber 2008 voru með öll þessi fyrir­tæki í vinnu og borguðu matsfyrirtækjunum þremur hundruð milljóna á ári undanfarin ár, fyrir góðar einkunnir."

"Einnig er bönkum boðið að kaupa alls konar aukadót eins og rannsóknarvinnu, gagnabankaþjónustu, tölvuforrit og aðrar upplýsingar á uppsprengdu verði. þetta er kallað í bankaheiminum „soft money" sem útleggst á góðri íslensku mútur."

 000

Ríkið greiðir fyrir sitt lánshæfismat: 

http://rlingr.blog.is/blog/rlingr/entry/1179076/

Erlingur Alfreð Jónsson, 3.9.2016 kl. 15:04

000

Egilsstaðir, 03.09.2016  Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Erlingur Alfreð Jónsson

Ríkið greiðir fyrir sitt lánshæfismat: http://rlingr.blog.is/blog/rlingr/entry/1179076/

Erlingur Alfreð Jónsson, 3.9.2016 kl. 15:04

2 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Þakka þér fyrir upplýsingarnar, Erlingur Alfreð Jónsson

Við verðum allir að reyna að leita sannleikans.

Hreinsa ryk og skít út úr hverju skúmaskoti.

Þarna fáum við það sem við borgum fyrir.

Egilsstaðir, 14.09.2016  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 14.9.2016 kl. 20:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband