Forvitnilegt
Ţađ vćri gaman ađ hafa nafn höfundar.
Ţetta er hluti af athugasemd sem var á bloggi á netinu.
Hver er höfundurinn?
000
.... ranghugmynd ađ námsárangur sé beintengdur greind. Međalgreindir og rétt ţar yfir standa sig yfirleitt best í námi. Hlutfall ofurgreindra er hlutfallslega lágt í háskólanámi, en fólk um og rétt yfir međalgreind 100-120 stig er algengt í háskólanámi. Vegna ţess međalgreind börn eru líkari öđrum börnum standa ţau oft betur ađ vígi félagslega og standa sig ţví betur í skólanum, en ofurgreindir, rétt eins og greindarskertir, verđa frekar fyrir stríđni, nema ţeir búi yfir nćgri félagsfćrni til ađ dulbúast í heimi sem heimtar allir séu eins. Góđur námsárangur er nćstum alltaf afleiđing vćntinga foreldra og innrćtingar sem kemur frá ţeim, oftar en ekki međ stuđningi viđ heimanám og fleira. Ţetta er eina ástćđa ţess börn fátćkra einstćđra mćđra, sem ekki hafa tíma og ráđrúm til ađ hjálpa ţeim viđ námiđ, standa verr ađ vígi í náminu, alveg eins og börn innflytjenda sem ekki hafa tök á ađ hjálpa viđ heimanámiđ út af tungumálaörđugleikum (en međalgreind Pólverja er til ađ mynda talsvert hćrri en Íslendinga og ţó standa pólsk börn verr ađ vígi í námi hér). Námsárangur og greind fara heldur alls ekki alltaf saman. Mjög greind börn eru ekki líkleg til ađ sinna náminu mikinn áhuga, ţví ţađ samsvarar ekki ţeirra ţroskastigi og ţau hafa ţví eđlilega lítinn áhuga á ţví, alveg eins og 10 ára barn hefur oftast ekki mjög gaman af ţví ađ leika í dúpló allan daginn.... ....Ef ţú skođar félag ofurgreindra, ţá kemstu ađ ţví ađ flest greindasta fólk heimsins sinnir láglaunastörfum. Einn greindasti mađur heims keyrir til dćmis strćtó. Skólakerfiđ er sniđiđ ađ međalgreindum međalmönnum og ađ snillingar eins og Einstein (sem var einmitt dćmdur snemma sem afspyrnulélegur námsmađur og vonlaus í stćrđfrćđi) komist í gegnum ţađ er undantekning. en ekki regla. Ţetta er jú galli lýđrćđisins, ţeir "venjulegu" (miđlungsmennirnir) hafa meira vald en hinir og sníđa samfélagiđ ađ sjálfum sér en taka ekki tillit til minnihlutahópa, minnimáttar né afburđarfólks. Ég hef stundađ háskólanám víđa og sjaldan rekist á ofurgreint fólk. Hins vegar hef ég hitt nokkra slíka einstaklinga sem enga skólagöngu höfđu ađ baki og gekk alls ekkert vel í lífinu. Nútímasamfélag er ađ verđa sífellt einsleitara og ţví líklegt ađ tćkninni fari aftur og uppfinningarsemi og sköpun mannsins, ţví ţeir sem eru á einhvern hátt öđrum fremri fara sífellt meira halloka. Breytir ţar engu hvort um er ađ rćđa einstaklinga, ţjóđfélagshópa, ţjóđflokka, eđa ţjóđir. Ţeir greindustu standa ađ mörgu leyti verst ađ vígi, og hafa alltaf gert ţađ. Ţađ getur jafnvel veriđ lífshćttulegt ađ vera of greindur ef ađrir unna ţér ţví ekki, heldur öfunda ţig. Sagan af annarri heimsstyrjöldinni er gott dćmi um slíkt, en Evrópskir gyđingar mćlast langgreindasti hópur jarđarinnar, og, ólíkt mörgu öđru greindu fólki, hefur heldur enginn afrekađ meira í vísindum og frćđum hvers konar. Ţegar börn ráđast á sér greindara barn á skólalóđinni erum viđ ađ vissu leyti ađ horfa upp á svipađar kenndir og í sínu uppmagnađasta og ljótasta formi valda ţjóđarmorđum.
R (IP-tala skráđ) 10.11.2013 kl. 05:52
000
Baráttan í veröldinni
Greind
Egilsstađir, 02.09.2016 Jónas Gunnlaugsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.