Bandarísk kreppuflétta, hefur sprungiđ rétt fyrir forsetakosningar, er ţetta skipulagt?
3.7.2016 | 20:09
Bólan
Her er veriđ ađ skýra fyrir okkur, ađ bólan er búin til, og síđan sprengd rétt fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum.
Fyrst eru vextirnir hafđir lágir til ađ allir fari í framkvćmdir, og fjárfesti međ lánum.
Bankinn skrifar bara tölurnar, hann lánar ekki neitt.
Síđan eru vextir hćkkađir og dregiđ úr útlánum fyrir forsetakosningar í Bandaríkjunum, svo mikiđ sem ţarf til ađ sprengja blöđruna.
Ţá er fólkiđ búiđ ađ hamast viđ ađ byggja fasteignir, fyrir ţjóđfélagiđ.
Ţegar bankinn lánađi öllum til ađ kaupa gat hann ađeins grćtt á ţví.
Ţó ađ bankinn hefđi lánađ helmingi meira, ţá fékk bankinn ađeins fleiri fasteignir, til eignar fyrir sig.
Ţađ skipti bankann engu máli hvort einhver greiddi niđur húsin, bankinn hafđi veđ í húsunum, fyrir ţađ ađ skrifa ađeins töluna.
Fólkiđ kom međ allt í húsiđ, efni og vinnu,
en bankinn kom ekki međ neitt.
Mundu ađ ég er ekki ađ segja ţér ađ kaupa neitt.
Egilsstađir, 03.07.2016 Jónas Gunnlaugsson
000
Remember the word bubble, you heard it here first...
Donald Trump, December 19th 2015.
videó
http://thefinalbubble.com/nht_v15c/front-ctrl.php?param1=nht_v15c&hop=medialion&device=computer
texti
klikka á myndirnar ţá verđa ţćr stćrri
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.