Viđ gömlu tröllin úr fortíđinni, skulum flýta okkur ađ lćra nýja skilninginn, svo ađ viđ verđum ekki steinrunnir, ţađ er, frjósum í gamla tímanum.,
3.6.2016 | 07:25
Ef viđ streitumst á móti framtíđinni verđa fćđingarhríđirnar erfiđari.
Viđvörun, já.
Er gamli fjármála ađallinn, hafinn yfir lög, eftirlit og dómstóla eins og ţessi nýi fjármála ađall, vill vera?
Frosti Sigurjónsson ađ velta fyrir sér hvort rétt sé ađ búa til ađal, sem er hafinn yfir lög, eftirlit og dómstóla á Íslandi?
Viđ gömlu tröllin úr fortíđinni, skulum flýta okkur ađ lćra nýja skilninginn, svo ađ viđ verđum ekki steinrunnir, ţađ er, frjósum í gamla tímanum.,
000
Ísland og Innviđafjárfestingabanki Asíu
http://frostis.is/island-og-innvidafjarfestingabanki-asiu/#more-1287
Hafinn yfir lög, eftirlit og dómstóla Í samţykktum IFBA er fariđ fram á mjög sérstakar heimildir og fríđindi til handa bankanum og starfsfólki hans. IFBA greiđir enga skatta, né starfsmenn hans eđa ráđgjafar í fullu starfi (50. gr. og 51gr.) IFBA fćr ađ hafa reikning í Seđlabankanum (33.2. gr.). Bannađ verđur ađ rannsaka starfshćtti bankans (46.1.gr.). Bannađ ađ haldleggja eignir bankans (47.1 gr.). Bannađ ađ hindra millifćrslur á vegum IFBA (19.1. gr.)
000
Egilsstađir, 03.06.2016 Jónas Gunnlaugsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.