Ólafur Ragnar Grímsson upplýsti "um ađ hann hefđi komist ađ ţví á fundi međ fulltrúum erlends ríkis fyrir nokkru ađ ríki sem vill rćkta öfgakennt íslam vildi skipta sér af trúarbrögđum á Íslandi. Vćntanlega er Ólafur Ragnar ţar ađ tala um Saudi Arabíu."

Jakob Bjarnar skrifar

"Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, segir fulla ástćđu til ţess ađ viđ Íslendingar vöknum til vitundar um vandann sem fylgir öfgafullri íslamstrú; sá mesti frá tímum nasista. Og sá vandi verđur ekki leystur međ barnalegri einfeldni og einhverjum ađgerđum á sviđi umburđarlyndis og félagslegra umbóta."

000

Forsetinn segir barnalega einfeldni ekki lausnina

http://www.visir.is/forsetinn-segir-barnalega-einfeldni-ekki-lausnina/article/2015151118973

000

Ólafur Ragnar er frábćr - barnaleg einfeldni er ekki lausnin

http://www.malefnin.com/ib/topic/135795-olafur-ragnar-er-frabaer-barnaleg-einfeldni-er-ekki-lausnin/

Egilsstađir, 23.05.2016  Jónas Gunnlaugsson

"Forsetinn var í viđtali í Bítinu á Bylgjunni nú í morgun og var býsna afdráttarlaus í tali. Ţar upplýsti Ólafur Ragnar Grímsson um ađ hann hefđi komist ađ ţví á fundi međ fulltrúum erlends ríkis fyrir nokkru ađ ríki sem vill rćkta öfgakennt íslam vildi skipta sér af trúarbrögđum á Íslandi. Vćntanlega er Ólafur Ragnar ţar ađ tala um Saudi Arabíu."


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband