Þú átt að taka börn og skyldmenni allra þingmanna, og allra æðstu embættismanna á starfsmannaskrána. Fer þá ekki allt á hausinn hjá mér? sagði Gamli ÍBMinn Þú talar eins og óviti sagði BBC.

Skáldsaga.

Einu sinni fór „Gamli“ IBMinn“ til BBC og kvartaði undan stjórnvöldum á Íslandi.

Þeir vilja að ég minnki kostnaðinn og þá verð ég að fækka starfsfólkinu.

Þetta verður bara eins og ÍNN.

Það má aldrei gera sagði BBC.

Þá átt þú að fjölga starfsfólkinu.

Þú átt að taka börn og skyldmenni allra þingmanna, og allra æðstu embættismanna á starfsmannaskrána.

Fer þá ekki allt á hausinn hjá mér? sagði „Gamli ÍBMinn“

Þú talar eins og óviti sagði BBC.

Þá færð þú allar fjölskyldurnar til að hugsa vel til þín.

Þetta fólk verður allt velvildar menn þínir, lobbíistar fyrir „Gamla ÍBMinn“

Þeir sjá til þess að þú færð fjármagn og fyrirgreiðslu eftir þörfum þínum.

Þú ert svo nýr af nálinni að þú skilur ekki neitt.

Nú gerir þú eins og ég BBC segi, og þá verður allt í lagi.

Þetta gera öll Ríkisfyrirtækin og reyndar öll fyrirtækin sem selja vörur til Ríkisins.

Jæja, þú ferð eftir þessu þegar þú kemur heim og þá verður allt í lagi.

Þú verður að muna að sá sem klappar þér, fær hrós og stuðning frá þér.

Aftur á móti þann, sem ætlar að taka af þér tekjurnar, níðir þú sem best þú getur.

Þessi stjórnsýsla hefur nýst vel í árþúsundir, og gerir það enn í dag.

"Já ráðherra," er engin asni.

Skoða betur

Egilsstaðir, 26.03.2016 Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband