Umhyggja

Umhyggja

Sett á blog.is 22.11.2015 hjá Páli Vilhjálmssyni

Vinstrimenn eru skjól Ríkis íslam

Þetta er athyglisverð ábending hjá Jónasi Ómari Snorrasyni.

Það að við höfum haft vit á að leita í það góða sem biblían kennir.

Illskan  sem hefur fylgt mannkyninu frá örófi alda er ekki til eftirbreytni.

Stöndum vörð um þau góðu gildi sem Biblían kennir okkur.

Sagan með öllum sínum hryllingi  sem einnig er sagt frá í Biblíunni er víti til varnaðar.

Ekki láta neinn hrekja okkur aftur  í mannvonskuna.

Þau lögmál sem eru kennd í nafni Jesú virðast gagnast vel.

000

Ef við höldum ekki utan um góðu gildin í stjórnsýslunni, þá eru önnur öfl til búin að koma með sína stjórnarhætti.

Þetta góða og það slæma virðist vera í okkur öllum.

Reynum að halda í góða hlutann.

000

Ástandið

Egilsstaðir, 22.11.2015  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 22.11.2015 kl. 09:12

Elle 

Skilgreining á trú, hjá mér.

Það sem hver einstaklingur telur rétt og satt, er hans trú.

Biblían er hluti af sögu mannsins. 

Gangi ykkur allt í haginn.

Egilsstaðir, 22.11.2015  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 22.11.2015 kl. 13:00

 

Hér er smá yfirlit.

Það er eins og við getum ekki sagt í orðum, hvert vandamálið er.

Egilsstaðir, 22.11.2015  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 22.11.2015 kl. 13:38

 

Rétt, Ómar Bjarki Kristjánsson.

Í stað eymdar, ljótleika og illsku, komi blessun, fegurð og góðmennska.

Og Jónas Ómar Snorrason, til gamans, skáldsaga, lygasaga, dæmisaga, getur verið sannari og meira upplýsandi en lífsstraumurinn sjálfur.

Og als ekki vaða áfram í fáfræði og villu.

Læra, læra og læra, það er málið.

Hlusta á þögnina, hér vantar mig orðið sem ég vil nota.

Þeir sem hafa eyra, heyra, og þeir sem hafa auga, sjá.

Egilsstaðir, 22.11.2015 Jónas Gunnlaugsson

Elle, að sjálfsögðu færum við öll umræðuna á það sem við skiljum og erum sammála um.

Rétt, Ómar Bjarki Kristjánsson.

Í stað eymdar,  ljótleika og illsku, komi blessun, fegurð og góðmennska.

Jónas Gunnlaugsson, 22.11.2015 kl. 16:49

Elle, stundum þegar við tölum saman, og annar er litblindur, og sér grænt þar sem ég sé rautt, þá fer allur skilningur í kross.

Þá er um að gera að sleppa því að nota orð sem særa og lítillækka okkur.

Síðan kemur í ljós að allt var misskilningur.

Betra er að tala og skrifa af varúð og tillitsemi.

Ég er hér að reyna að betrumbæta sjálfan mig.

Egilsstaðir, 22.11.2015  Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband