Hugleikur 10.12.2012
5.10.2015 | 10:28
Hugleikur
http://www.herad.is/y04/1/2012-12-10-hugleikur.htm
Á ađ segja börnum sannleikann.
Ađ sjálfsögđu JÁ.
==
Er jólasveinninn til.
Ađ sjálfsögđu JÁ.
==
Er engill til.
Ađ sjálfsögđu JÁ
==
Er persóna í leikriti til.
Ađ sjálfsögđu JÁ
==
Ađ sjálfsögđu segjum viđ börnum sannleikann,
eftir ţví sem ţeirra skilningur leyfir,
og eftir ţví sem okkar skilningur á sannleikanum leyfir.
Viđ notum ástúđ og umhyggju, eins og náttúran, Guđ gerir.
Náttúran, Guđ setur ástúđ og umhyggju í foreldrana,
til ađ foreldrar ali nútímann upp fyrir framtíđina.
==
Viđ erum jólasveinarnir.
==
Viđ erum englarnir.
==
Viđ erum leikararnir í leikritinu.
Persóna í leikriti er til í leikritinu.
Getur veriđ meiri sannleikur í leikritinu en í lífinu sjálfu? já/nei
==
Ţegar ţú hefur mótađ hugmyndina í huganum,
og kennt öđrum ađ skilja hana,
ţá búum viđ til hugmyndina.
Í upphafi var ORĐIĐ og ORĐIĐ var GUĐ.
Viđ búum til og lifum í sýndarveruleika.
==
Ef til vill segir ánamađkurinn, ţađ er enginn mađur til.
Ađ sjálfsögđu er mađurinn til.
==
Ef til vil segir mađurinn, ţađ er enginn engill til.
Ađ sjálfsögđu eru verur, englar í nćsta vídd fyrir ofan og neđan okkur.
==
Stundum segir mađurinn, ţađ er enginn Guđ til.
Mundu nú eftir hvađ ormurinn sagđi.
Erum viđ á sama vitsmunastigi og ormurinn?
Ađ sjálfsögđu er Guđ til,
garđyrkjumađurinn, rćktandinn.
Hugleikur
Eg. 10.12.2012 jg
Egilsstađir, 05.10.2015 Jónas Gunnlaugsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.