Eiga lífeyrissjóðir að eiga álver?

Eiga lífeyrissjóðir að eiga álver?

Ég veit það ekki, og ég er hugsi.

000

Þegar útlendur aðili kemur og byggir álver, fyrir sína peninga, sitt bókhald, verður sjálfur að standa skil á endurgreiðslu, þá reynir aðilinn að láta verksmiðjuna vera í rekstri.

Ef íslenskur lífeyrissjóður lánar í verksmiðjuna, og það kemur erfitt rekstrartímabil, þá er trúlegt að erlendi aðilinn reyni frekar að halda sinni verksmiðju í útlandinu gangandi.

Ekki er ólíklegt að sagt yrði við íslenska lífeyrissjóðinn.

Þú getur hirt verksmiðjuna, eða lækkað skuldirnar og vextina.

Þitt er valið.

Egilsstaðir, 11.06.2015 Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband