Aftur um könnun hjá Viđskiptaráđi Íslands og Nýsköpunarmiđstöđi Íslands

Sett á blogg, Bjarna Jónssonar

Ţessi skrif ţín og greining Bjarni Jónsson, gefa mér og mínum líkum aukna ţekkingu og aukin skilning.

Takk fyrir Bjarni Jónsson

Egilsstađir, 17.06.2015 Jónas Gunnlaugsson

Hvađ verđur um samkeppnishćfnina ?

http://bjarnijonsson.blog.is/blog/bjarnijonsson/entry/1778177/#comment3577156

Ţú segir, Björn Jónsson

Ţađ er hćpiđ ađ gera ţví skóna, ađ einhvers konar samsćri sé í gangi um ađ veita rangar upplýsingar, er leiđa til ályktana um of lága samkeppnishćfni íslenzkra atvinnuvega.  Ađilarnir, sem ţú nefnir í ţví sambandi, eru ekki svo vitlausir ađ leggja trúverđugleika sinn ađ veđi fyrir svo hćpinn ávinning.“

000

Ég notađi , bros, hluta af vitinu sem“Guđ mér gaf,“ og sé ekki betur en Sigurđur Már Jónson velti vöngum einnig um hvort Viđskiptaráđ Íslands og Nýsköpunarmiđstöđ Íslands hafi gleymt ţví ađ internet samskiptin rugla yfirráđin yfir fjölmiđluninni.

000

Egilsstađir, 16.06.2015 Jónas Gunnlaugsson

000

Hér skrifar Sigurđur Már Jónsson

  1. september 2014 kl. 22:10

http://www.mbl.is/vidskipti/pistlar/sigurdurmar/1441046/

Samkeppni og hćfni ţjóđa

...... „Ţađ er mjög athygli vert ađ Ísland kemur hlutfallslega mun verr út úr ţeim ţáttum sem rekja má til huglćgra svara stjórnenda en ţeim áţreifanlegu.

Ísland skrapar botninn í mörgum ţessara mćlikvarđa ţar sem stjórnendur í löndunum 60 gefa sínu landi einkunn svo vitnađ sé til könnunar IMD.

Margt er kúnstugt í ţessum svörum stjórnenda, svo sem ađ gagnsći í stjórnsýslu sé meira í kínverska alţýđulýđveldinu en á Íslandi!

Gera má ráđ fyrir ađ ţessi sjónarmiđ stjórnenda vigti enn ţyngra í könnun WEF eđa hve alvarlega taka menn niđurstöđu um ađ bankakerfiđ hér sé lakara en í Afríku?

Af ţessu má draga tvćr ályktanir, fyrir utan ţá augljósu ađ taka verđi slíkum rannsóknum međ fyrirvara.“ ......

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband