Bankamenn

Bankamenn.

Viđ viđskiptamenn bankanna, viljum ađ hlutabréfin okkar hćkki.

Ţiđ eigiđ ađ selja tapbréfin til "annarra." (?)

ooo

Vinnan ykkar var ađ fćra gróđa til okkar, punktur.

ooo

Ef ţiđ kunniđ ekki ađ láta gróđann koma til okkar,

og láta tapiđ gufa upp, ţađ er fari á ríkiđ,

ţá rekum viđ ykkur.

ooo

Nú dćmum viđ ykkur í fangelsi, fyrir ađ vinna vinnuna ykkar.

Jú ef viđ hefđum grćtt ţá hefđu ţiđ fengiđ orđu.

ooo

Ţiđ fóruđ eftir „reglunum,“ en ţćr eru ólöglegar ţegar ég tapa.

Ţegar ég grćđi eru „reglurnar“ útsjónarsemi og árangurinn til fyrirmyndar.

ooo

Viđ vitum ađ fjármálakerfiđ er ******, ég meina lasiđ.

ooo

En, er ekki ráđ ađ laga fjármálakerfiđ?

Egilsstađir, 25.02.2015 Jónas Gunnlaugsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband