Draumóramenn? Bjarni Jónsson
14.2.2015 | 22:37
Draumóramenn?
Sett á bloggiđ hjá Bjarna Jónssyni
http://bjarnijonsson.blog.is/blog/bjarnijonsson/entry/1603491/
ooo
Ţarna er hugsjónamađurinn, skaparinn, Bjarni Jónsson, sá sem sér í huganum lausnir, ţannig ađ vandamáliđ hverfur.
Slóđ Verum fulltrúar gnćgta, lausna.
ooo
Hann sér einnig ađ nóg er til ef allir fá ađ gera gagn, búa til vörur og framkvćma ţjónustu, og fá kvittanir, bókhald, peninga frá SJÓĐI-0
Slóđ SJÓĐUR "0"
til ađ ţeir geti einnig framfleytt sér og sínum.
Ooo
BJ skrifar
...Félagslega markađshagkerfi - Die Soziale Marktwirtschaft, sem Dr Ludwig Erhard mótađi á 6. áratugi 20. aldarinnar, er ţađ hlutverk ríkisvaldsins ađ fylgjast međ og kippa í spottana.....
....Á ţessu 30 ára tímabili hefur orđiđ mikill hagvöxtur í BNA, og miđstéttin virđist fara varhluta af honum. ......
......Ávinningurinn af framleiđniaukningunni, sem á hlut í hagvextinum, virđist ekki lenda hjá launţegunum í BNA, heldur hjá fjármagnseigendunum. Ţetta er ósanngjarnt og er tekiđ ađ valda ţjóđfélagsóróa í "Guđs eigin landi.". .... BJ skrif hingađ
ooo
Egilsstađir, 13.02.2015 Jónas Gunnlaugsson
Ef ofnotkun er á auđlindum jarđarinnar, ţá neytum viđ einungis fćđu úr plönturíkinu,
og ef einhver vill endilega hafa húsdýr, ţá verđi ţađ gerlar sem éta afganginn,
af ávöxtunum, korninu og grćnmetinu.
Gerlarnir tvöfalda ţyngd sína á tveim klukkutímum.
Ţú leggur í gerlasúpu eftir hádegiđ og býrđ svo til bollur úr ţví, í kvöldmatinn.
Ađ sjálfsögđu framleiđir ţú ekki eldsneyti úr mat, korni, ţannig ađ ţú fáir minni orku,
en ţú eyđir í framleiđsluna, eins og nú er gert.
Hér ćttu ađ koma slóđir, en ţćr eru á blogginu mínu.
Egilsstađir, 13.02.2015 Jónas Gunnlaugsson
Bloggiđ ţitt er lćsilegt og fullt af hugmyndum og atorku.
Egilsstađir, 13.02.2015 Jónas Gunnlaugsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.