Stórţjóđ getur keypt flest á Íslandi á fáum árum.

Nú er ađ lćra ađ hugsa.

Stórţjóđ getur keypt flest á Íslandi á fáum árum.

Smáţjóđ getur keypt örlítiđ hjá stórţjóđinni.

Nú setjum viđ jafnrćđis reglur um ađ íslendingar megi ekki kaupa nema 2%

af landi og eignum í heiminum. (Cirka prósenta)

Á sama hátt, má heimurinn ekki kaupa meira en 2% af landi og eignum á Íslandi.

Viđ verđum einnig ađ sjá til ţess ađ ekki sé hćgt ađ nota leppa til ađ ná eignunum frá fólkinu í landinu.

Viđ verđum ađ tengja landiđ og eignirnar viđ ţarfir fólksins á hverjum tíma.

Einhverstađar heyrđi ég ađ land í Kína gengi til ríkisins á 70 ára fresti.

Viđ megum ekki vera svo bláeygir ađ viđ vöknum upp viđ ţađ

ađ einhver lönd eđa fyrirtćki geti sagt ađ ţeir eigi ţetta

allt saman og hvort viđ viljum ekki gera svo vel

ađ fćra okkur af eignunum sem ţeir eigi núna.

Hér er ekki veriđ ađ hugsa í vinstri eđa hćgri, sameign eđa einkaeign.

Ađeins, ađ stjórna umhverfinu okkar, öllum til hagsbóta.

Viđ eigum fullt af góđu fólki sem getur hugsađ ţetta fyrir okkur.

Egilsstađir, 13.02.2015 Jónas Gunnlaugsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband