Er allt til sölu?

Er allt til sölu?

Voru einhverjir að reyna að selja lífeyrissjóðunum Landsvirkjun?

Ef lífeyrissjóðirnir vinna eins og fjárfestir, er þá allt falt fyrir rétt verð?

ooo

Guðni Ágústsson segir okkur að Framtakssjóður Íslands,

það eru íslensku lífeyrissjóðirnir, séu búnir að selja til dæmis

fiskútflutningsfyrirtækið Icelandic til útlanda.

ooo

Eins og köld vatnsgusa að sjóðir og fjármálastofnanir í eigu fólksins í landinu selji Promens til útlanda

„Guðni bendir á að Framtakssjóðurinn hafi einnig selt

fiskútflutningsfyrirtækið Icelandic.

En þá kemur stóra bomban eins og köld vatnsgusa yfir mann …

Fólkið í landinu á fyrirtækið, helmingseigandi er Landsbankinn, ríkisbanki.

Hinn helminginn á Framtakssjóður Íslands og fólkið á þann sjóð í gegnum lífeyrissjóðina“.

ooo

Hvað er hér í gangi?

Við virðumst halda að „Bókhald“ það er „Peningar“ geti komið í stað eigna,

það er lands, húsnæðis og framleiðslutækja.

Bókhaldið, peningurinn, getur orðið verðlaus.

ooo

Nú er að fá hugsuðina okkar til að skoða málið.

Egilsstaðir, 12 .02.2015 Jónas Gunnlaugsson

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1343560/

Fjármál OR

Landsvirkjun og Orkusala.

Rafbílar

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1331532/

Fjármálakerfið, kreppan 2008

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband