Raforkuverð og sæstrengur

Raforkuverð

Raforkuverð og sæstrengur.

 

Forstjóri Landsvirkjunar kom í sjónvarpið í gær og sagði að raforkuverð til stóriðju hefði tvöfaldast.

 

Þetta sama skeði í Noregi þegar Norðmenn lögðu sæstreng til útlanda.

 

Þá voru stóriðjuverin látin fara á hausinn og rafmagnið selt til útlanda á margfölduverði.

 

Ekki er óliklegt að Íslensk fasteignafélög verði látin eiga verðlausu eignirnar hér á Íslandi, þegar reksturinn verður stöðvaður.

Þá skapar þessi raforka ekki atvinnu á Íslandi.

 

Olían bjargaði Norðmönnum.

 

Að sjálfsögðu látum við ekki plata okkur, er það?

 

Það skaðar ekki að hugsa.

 

Egilsstaðir, 26.11.2014 Jónas Gunnlaugsson

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband