Raforkuverđ og sćstrengur

Raforkuverđ

Raforkuverđ og sćstrengur.

 

Forstjóri Landsvirkjunar kom í sjónvarpiđ í gćr og sagđi ađ raforkuverđ til stóriđju hefđi tvöfaldast.

 

Ţetta sama skeđi í Noregi ţegar Norđmenn lögđu sćstreng til útlanda.

 

Ţá voru stóriđjuverin látin fara á hausinn og rafmagniđ selt til útlanda á margfölduverđi.

 

Ekki er óliklegt ađ Íslensk fasteignafélög verđi látin eiga verđlausu eignirnar hér á Íslandi, ţegar reksturinn verđur stöđvađur.

Ţá skapar ţessi raforka ekki atvinnu á Íslandi.

 

Olían bjargađi Norđmönnum.

 

Ađ sjálfsögđu látum viđ ekki plata okkur, er ţađ?

 

Ţađ skađar ekki ađ hugsa.

 

Egilsstađir, 26.11.2014 Jónas Gunnlaugsson

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband