Samkeppnishæfni
26.10.2014 | 22:38
Samkeppnishæfni
Alþingi á að sjá til þess að rauntölur séu til um alla framleiðni á Íslandi.
Þá getum við vitað hvar við getum bætt okkur.
oooo
Sigurður Már Jónsson skrifar 8. september 2014 kl. 22:10 um Samkeppni og hæfni þjóða.
http://www.mbl.is/vidskipti/pistlar/sigurdurmar/1441046/
Þetta er mjög fróðleg grein.
Könnun IMD er gerð í samstarfi við Viðskiptaráð Íslands.
Þar vigta hagtölur (absolut tölur) 2/3 og könnun um 1/3.
oooo
Könnun WEF, sem er gerð í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands,
Hjá WEF vigta hagtölur um 1/3 og könnun um 2/3.
Oooo
WEF notast við alþjóðleg gögn, frá Eurostat og AGS
en IMD sækir gögn beint frá Hagstofunni.
Oooo
Það er mjög athygli vert að Ísland kemur hlutfallslega mun verr út
úr þeim þáttum sem rekja má til huglægra svara stjórnenda
en þeim áþreifanlegu.
Hér skrifa ég, Jónas Gunnlaugsson
Rauntölur um framleiðni í fiskveiðum og stóriðju eru góðar. jg
Einnig sýnist að flutningar í lofti og láði gangi all vel. jg
Hvers vegna er Viðskiptaráð Íslands og Nýsköpunarmiðstöð Íslands jg
eða viðmælendurnir að draga niður samkeppnishæfni Íslands? jg
Alþingi á að sjá til þess að rauntölur séu til um alla framleiðni á Íslandi. jg
Þá getum við vitað hvar við getum bætt okkur. jg
oooo
Síðan er sagt:
1. Flýta afnámi haftaÞað eru engin höft á Íslandi fyrir hinn almenna borgara. jg
Það eru aðeins höft á því að Þeir sem náðu eignum landsmanna,
með kreppufléttunni hans Tómasar Jeffersonar komi eignunum út úr landinu
sem gjaldeyrir sem Íslenska þjóðin verður þá að taka að láni. jg
Thomas Jefferson sagði okkur þetta allt saman. Slóð jg
Að sjálfsögðu á að setja það fyrir dóm hvort löglegt var að hirða eignirnar með klækjum. jg
oooo
2. Styðja við efnahagslegan stöðugleika með aukinni samfélagslegri sátt
?
3. Greiða fyrir bæði innlendri og erlendri fjárfestingu
?
4. Draga úr opinberum skuldum með rekstrarumbótum
Mest allar skuldirnar eru skuldir fjármálafyrirtækjanna
sem svindlað var yfir á þjóðina, ríkið. jg
5. Opna fyrir alþjóðaviðskipti til að auka framleiðni í innlendum atvinnugreinum
?
Ef ég set þetta ekki rétt upp þá bæti ég það eftir bestu manna ráðum.
Kreppu, verðbólgu, verðhjöðnunar fléttan
Egilsstaðir, 26.10.2014 Jónas Gunnlaugsson
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.