Kristni er ađ grunni til trú Gyđinga

Kristni er ađ grunni til trú Gyđinga

 

 

Einhvers stađar var ég búinn ađ nefna ađ svo virtist sem bođskapur eđa hugmyndir, sem eru hafđar eftir Jesú séu ekkert annađ en trúarhugmyndir Gyđinga.

http://jonasg-egi.blog.is/blog/jonasg-egi/entry/1229211/

 

 

Rómverjar reyndu ađ berja ţessar hugmyndir niđur, en ţćr urđu svo útbreiddar í Rómaveldi ađ keisarinn sá sig tilneyddan til ađ taka ţennan siđ, eđa hugmyndir upp sem stefnu, eđa trú Rómverja. (if you can´t beat them, join them)

Síđan reyndu Rómverjar ađ kalla ţessa Gyđingatrú Kristni, til ađ láta líta svo út ađ Kristni vćri eitthvađ annađ en trú Gyđinga. Einnig reyndu Rómverjar ađ kenna Gyđingum um ađ hafa drepiđ Jesú. Ađ sjálfsögđu drápu Rómverjar, Evrópa og ţjónar ţeirra, í stjórnkerfinu Jesú.

Aftur á móti,  var Rabbína skólinn ađ ţví ađ virđist, sniđin ađ óskum Rómverja.

http://blogs.yu.edu/cjl/2013/12/17/review-of-lapin-_rabbis-as-romans-the-rabbinic-movement-in-palestine-100-400-ce_/

“Lapin’s reading of rabbis as Romans is successful, demonstrating that rabbis are part of the Roman Empire in a non-trivial sense. The entire structure of their cultural, social, and economic world is shaped by the reality of Romanization and their articulation of Jewish distinctiveness is connected to elements of Romanization. By providing an account of the social world of the rabbis that roots them in their provincial context, Lapin presents the historical basis for reading the rabbis through the lens of Romanization. Animating this project is the strong belief that rabbinic literature can and should be used not only for the study of Jewish history, but also for Roman history. Roman historians can better understand the social history of the Roman Empire by reading rabbinic literature as representing a (semi) elite Roman provincial experience. Jewish historians, on the other hand, will better understand the rabbinic movement through more serious engagement with scholarship on Roman provinces. Lapin’s book is a welcome development in the field of rabbinics, because it presents rabbinic literature before a broader audience and argues that rabbinic literature is some of the best evidence we have for understanding the experience of being ruled by the Roman Empire.”

Egilsstađir, 10.08.2014  Jónas Gunnlaugsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćll Jónas.

Ég held ađ ţetta sé ekki rétt. Gyđingar byggđu hugmyndir sínar
á lögmálinu og ţađ voru leiđtogar Gyđinga (Farísear og frćđimenn)
sem ásamt öđrum vildu dćma Jesúm saklausan til dauđa og
fengu ţví framgengt ađ lokum.

Önnur saga er ţađ ađ nú á ofanverđri 20. öld semog á öndverđri
21. öld hafa komiđ fram svokallađir Messíasargyđingar sem byggja
á kenningum Jesú en ađ öđru leyti ţá held ég ađ ţađ séu
viđskipti og persónulegar ástćđur fyrir dvöl flestra innflytjenda
í Ísrael; ţví miđur held ég ađ trú skipti ţar harla litlu máli
og oftast engu.

Í Hebrabréfinu 8. kafla, reyndar 7. kafla líka, koma
áherzlur Jesú fram, ţar sem sagt er skiliđ viđ lögmál GT
og nýtt tekur viđ, kenningar Jesú; kristni, - og NT gengur
meira og minna út á ţađ ađ kynna ţćr jafnt Ísrelum
sem Íslendingum.

Húsari. (IP-tala skráđ) 11.8.2014 kl. 01:08

2 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Ţakka ţér fróđleikinn Húsari.

Ţarna lít ég til ţess ađ stjórnsýslan í Jerúsalem er undir hćl Rómverja.

Alţýđan söng.

Matteusarguđspjall 21:15

Ćđstu prestarnir og frćđimennirnir sáu dásemdarverkin sem hann gerđi og heyrđu börnin hrópa í helgidóminum: „Hósanna syni Davíđs!“ Ţeir urđu gramir viđ


Markúsarguđspjall 11:9
Ţeir sem á undan fóru og eftir fylgdu hrópuđu: „Hósanna. Blessađur sé sá sem kemur í nafni Drottins!


Markúsarguđspjall 11:10
Blessađ sé hiđ komandi ríki föđur vors Davíđs!
Hósanna í hćstum hćđum!“


Jóhannesarguđspjall 12:13
Fólk tók ţá pálmagreinar, fór út á móti honum og hrópađi:
„Hósanna!
Blessađur sé sá sem kemur í nafni Drottins,
konungur Ísraels!“


Egilsstađir, 11.08.2014  Jónas Gunnlaugsson

Jónas Gunnlaugsson, 11.8.2014 kl. 11:59

3 Smámynd: Jónas Gunnlaugsson

Ţakka ţér fróđleikinn Húsari.

Ţarna lít ég til ţess ađ stjórnsýslan í Jerúsalem er undir hćl Rómverja.

Alţýđan söng.

Matteusarguđspjall 21:15

Ćđstu prestarnir og frćđimennirnir sáu dásemdarverkin sem hann gerđi og heyrđu börnin hrópa í helgidóminum: „Hósanna syni Davíđs!“ Ţeir urđu gramir viđ


Markúsarguđspjall 11:9
Ţeir sem á undan fóru og eftir fylgdu hrópuđu: „Hósanna. Blessađur sé sá sem kemur í nafni Drottins!


Markúsarguđspjall 11:10
Blessađ sé hiđ komandi ríki föđur vors Davíđs! Hósanna í hćstum hćđum!“


Jóhannesarguđspjall 12:13
Fólk tók ţá pálmagreinar, fór út á móti honum og hrópađi:
„Hósanna!
Blessađur sé sá sem kemur í nafni Drottins,
konungur Ísraels!“

ooo

Ţarna hrópar fólkiđ konungur Ísraels.

Hvađ bar stjórnvöldum í Jerúsalem ađ gjöra?

Egilsstađir, 11.08.2014  Jónas Gunnlaugsson

 

Jónas Gunnlaugsson, 11.8.2014 kl. 12:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband