Indónesar friða "skötu," a manta ray.

Indónesar friða „skötu.“

a manta ray

 

Ferðaþjónustan verður til þess að við friðum dýralífið,

til að sýna það ferðamönnum.

Þarna eru Indónesar að friða, vængja, flug skötu, (a manta ray),

sem er allt að 8 metrar á milli væng barða enda.

Þeir telja að hún skapi allt að 1 miljón $ dollara yfir líftíma sinn,

sem er allt að 50 ár.

Ef skatan, (a manta ray), er veidd, þá leggur skatan sig á 40 til 500 dollara.

Að sjálfsögðu hyggjum við að okkar dýralífi.

Hef ekki hugmynd um hvaða nafn þessi skata hefur á íslensku.

Egilsstaðir, 22.02.2014  Jónas Gunnlaugsson

http://news.msn.com/world/indonesia-hopes-to-cash-in-on-manta-ray-tourism?app=1

“Conservationists point to simple economics as an incentive. According to a study published last year in the online journal PLoS One,

a manta ray is worth up to $1 million (1.0000.000 US$) over the course

of its long lifetime,

thanks to tourists willing to pay generously for a chance to swim with the curious creatures that glide gracefully through the water by flapping their wide wings, almost as if flying.

They are worth only $40 to $500 dead.

Government officials were "so surprised that the tourism value is very high. That's a very powerful argument," said Tiene Gunawan, marine program director at Conservation International Indonesia.”


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband