Erum við að læra?

Sett á blogg:  Guðmundur Ásgeirsson

http://bofs.blog.is/blog/bofs/entry/1355484/

Sælir

Mér sýnist að við séum allir að vakna.

Einar Karl skrifaði allvel um þessi mál.

Gagnslaus samanburður

Við verðum að muna að í verðbólgu rýrnar krónan

og er verð minni með hverju árinu.

Það er að lánið lækkar að verðgildi á hverju ári.

Allur samanburður verður að vera á fastverðgildiskrónu.

Til dæmis í krónunni sem lánið var tekið.

Þeir sem veita lánin og þeir sem taka lánin skilja þetta ekki.

Þessi hringavitleysa gengur ekki lengur.

Ég var að reyna að skíra þetta hér.

Kostnaður við húsnæðislán.

Læra að peningur er bókhald.

Alþingi verður að breyta þeim reglum sem það setti Íbúðalánasjóði.

Íbúðalánasjóður á að lána frá SJÓÐI "0"´með 0,5% umsýsluvöxtum.

Nú breytum við öllum lánum þannig

að íbúðalánasjóður lánar beint frá SJÓÐI „0“

með 0,5% umsýsluvöxtum,

verðtryggt í launum.

Egilsstaðir, 14.02.2014  Jónas Gunnlaugsson

www.herad.is


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband