Guđ Ísraels er góđur, og vill bjarga ţér. Auđskiliđ
12.2.2014 | 15:03
Guđ Ísraels.
Auđskiliđ
Guđ Ísraels er góđur, og vill bjarga ţér.
Ţađ eru gerđir ţínar sem koma í veg fyrir ađ ţađ sé hćgt.
Jóhannesarguđspjall, Kafli 14, vers 6
oooo
http://tru.is/postilla/2006/06/ertu-i-godu-sambandi-vid-gud
Viđ getum fundiđ svariđ međ ţví ađ draga ályktun af viđbrögđum Jesú viđ ţví, ađ vera kallađur Góđi meistari, ţví hann sagđi: Hví kallar ţú mig góđan? Enginn er góđur nema Guđ einn. Ef Jesús fellir ţann dóm um sjálfan sig ađ hann sé ekki góđur, ţá gefur auga leiđ ađ enginn er nćgilega góđur eđa réttlátur til ađ eiga hjálprćđi Guđs skiliđ. Međ öđrum orđum: Mađurinn getur ekkert gert af eigin rammleik, sem er nógu gott til ađ vega upp á móti öllum ţeim ranglátu hugsunum, orđum og gjörđum, sem hann gerir sig sekan um á lífsleiđinni.
Hver getur ţá orđiđ hólpinn? Jesús svarar: Fyrir mönnum eru engin ráđ til ţessa, en fyrir Guđi. Guđ megnar allt. Hér erum viđ algjörlega upp á náđ og miskunn Guđs komin.
oooo
Egilsstađir, 12.02.2014 Jónas Gunnlaugsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.