Allah og Ísrael
9.2.2014 | 14:14
Forvitnilegt
Eru Súnítar að reyna að nálgast Gyðinga?
Nafnið Allah var hugsanlega notað af Gyðingum, Kristnum,?
á dögum Krists.
Allah, sá sem er allt.
http://www.israelnationalnews.com/News/News.aspx/177182#.UvbOek9oF9A
Þarna er mikil gerjun.
Hér er smá endursögn.
Þarna er haft eftir Sheikh Ahmad Adwan,
þar sem hann vitnar í Kóraninn
að Allah hafi úthlutað Ísrael til Gyðinganna fram að dómsdegi.
(Sura 5 Verse 21),
og að Gyðingar séu erfingjar að Ísrael
(Sura 26 Verse 59)
Hann segir við þá sem rangfæra Kóraninn:
hvaðan fenguð þið nafnið Palestina ..
þegar Allah hefur þegar gefið því nafnið LANDIÐ HELGA
og ánafnað landið til Ísraels "barna"
fram að Dómsdegi
Það er hvergi talað um Palestínu í Kóraninum.
Þið krefjist þess að Ísrael sé ekki til,
og það telst árás á Kóraninn, Gyðinganna og Ísrael.
Vegna þessa mun ykkur mistakast,
og Allah mun leiða ykkur í villu og auðmýkja ykkur,
Allah sjálfur mun verja Gyðingana, aðvarar Adwan.
Egilsstaðir, 09.02.2014 Jónas Gunnlaugsson
http://www.israelnationalnews.com/News/News.aspx/177182#.UvbOek9oF9A
Allah has promised Israel to the Jews -- so says Sheikh Ahmad Adwan, a Muslim scholar living in Jordan, who declared on his Facebook page recently that "Palestine" doesn't exist.
Blogger Elder of Ziyon translated Arab news sources that this Saturday reported on Adwan's statements, in which he quotes the Koran saying Allah assigned Israel to the Jews until the Day of Judgement (Sura 5 Verse 21), and that Jews are the inheritors of Israel (Sura 26 Verse 59).
"I say to those who distort...the Koran: from where did you bring the name Palestine, you liars, you accursed, when Allah has already named it 'The Holy Land' and bequeathed it to the Children of Israel until the Day of Judgment," argued Adwan. "There is no such thing as 'Palestine' in the Koran."
"Your demand for the Land of Israel is a falsehood and it constitutes an attack on the Koran, on the Jews and their land. Therefore you wont succeed, and Allah will fail you and humiliate you, because Allah is the one who will protect them (i.e. the Jews)," warns Adwan.
The sheikh had more harsh words for the "Palestinians," calling them "the killers of children, the elderly and women" in using them as human shields in order to falsely accuse the Jews of targeting them. He reports having seen the same tactic used by "Palestinians" against the Jordanian army in the 1970s.
"This is their habit and custom, their viciousness, their having hearts of stones towards their children, and their lying to public opinion, in order to get its support," declared Adwan.
Adwan has previously said his support for the Jewish people "comes from my acknowledgment of their sovereignty on their land and my belief in the Koran, which told us and emphasized this in many places, like His (Allahs) saying Oh People (i.e the Children of Israel), enter the Holy Land which Allah has assigned unto you'" (Sura 5, Verse 21).
The Jews are a peaceful people according to Adwan, who says "if they are attacked, they defend themselves while causing as little damage to the attackers as possible. It is an honor for them that Allah has chosen them over the worlds meaning over the people and the Jinns (spiritual creatures) until the Day of Judgment. ...When Allah chose them, He didnt do so out of politeness, and He wasnt unjust other peoples, it is just that they (the Jews) deserved this.
Video (mostly in Hebrew) from Orot TV shows Adwan's 2012 visit to Tzfat, where he met with the city's Chief Rabbi Shmuel Eliyahu and expressed his support for Israel:
Athugasemdir
Sæll Jónas.
Ísraelsbörn eru heimurinn allur! En ef haldið er til haga hinni
þröngu (og eldri) skilgreiningu þá þykir mér líklegt þó ekki sé það nefnt
að það sé skilyrt með einhverjum hætti að Gyðingar geti gert
tilkall til Ísraels allt fram að dómsdegi.
Eins og þú veist þá svipar mörgu til með Biblíunni og Kóraninum.
Í Biblíunni er það margsinnis nefnt að Gyðingar hlíti boðum
Drottins og þess er sérstaklega getið og lýst í smáatriðum hvað
bíði þeirra ef þeir gera það ekki.
Þeir eru til sem fullyrða að Gyðngar hafi ekki farið að boðum
Drottins en ég held ég hlífi sjálfum mér og öllum öðrum við
að telja þau ósköp upp sem rakin eru skýrlega í hinni helgu bók.
Þótti texti þessa manns heldur einsleitur og tilgangurinn ekki annar
með þessum skrifum mínum en að vekja athygli á því að málið kunni
að eiga sér aðrar hliðar, - en hreint ekki ofsóknir á hendur Gyðingum!
Húsari. (IP-tala skráð) 9.2.2014 kl. 15:23
Áhugavert efni
Guðjón E. Hreinberg, 9.2.2014 kl. 15:29
Ég þakka skýringarnar. Eins og þú segir hafa Gyðingarnir brotið alla sáttmála,eins og við hinir.
Ég þekki engan sem ekki er þverbrotinn.
Við höfum rekið Júðana fram og til baka um löndin, vegna þess að þeir eru Júðar.
Núna síðast erum við að reyna að reka Júðana frá Júdeu og Samaríu sem við köllum í dag Vesturbakkann, það er vesturbakka Jórdanár.
Júðarnir hafa löngum verið kenndir við þessi landsvæði, og okkur líður betur að kalla svæðið vesturbakkann til að niðurlæging okkar sé ekki jafn augljós.
Undanfarandi aldir höfum við rekið Júðana frá einu landinu til annars, vegna þess að þeir að okkar sögn voru Júðar.
Við sögðum að Júðarnir hefðu drepið Jesú, en það gerði Evrópa, það er Rómverjar.
Í dag reynum við að koma í veg fyrir að þeir fái landsvæði fyrir sig.
Gyðingarnir, Júðarnir menntuðu sína þegna mun betur en almennt var í veröldinni.
Það varð til þess að allt fór að ganga betur í landinu sem þeir voru búsettir.
Þegar þeir voru reknir frá einhverju landi, þá varð oft stöðnun í því landi.
Í landinu sem þeir voru reknir til fór allt að blómstra.
Greind
Hér er fróðleg athugasemd á bloggi Sveinbjörgu Björnsdóttur
,,Ása ´´ - fórnarlömb hrunsins þurfa mikla aðstoð umhverfis
http://sveinbjorg.blog.is/blog/sveinbjorg/entry/1326613/
Breytir þar engu hvort um er að ræða einstaklinga, þjóðfélagshópa, þjóðflokka, eða þjóðir.
Þeir greindustu standa að mörgu leyti verst að vígi, og hafa alltaf gert það.
Það getur jafnvel verið lífshættulegt að vera of greindur ef aðrir unna þér því ekki, heldur öfunda þig.
Sagan af annarri heimsstyrjöldinni er gott dæmi um slíkt, en Evrópskir gyðingar mælast langgreindasti hópur jarðarinnar, og, ólíkt mörgu öðru greindu fólki, hefur heldur enginn afrekað meira í vísindum og fræðum hvers konar. Þegar börn ráðast á sér greindara barn á skólalóðinni erum við að vissu leyti að horfa upp á svipaðar kenndir og í sínu uppmagnaðasta og ljótasta formi valda þjóðarmorðum.“
Egilsstaðir, 10.02.2014 Jónas Gunnlaugsson
Jónas Gunnlaugsson, 10.2.2014 kl. 14:23
Júðaland
Jónas Gunnlaugsson, 10.2.2014 kl. 14:27
Sæll Jónas.
Þakka þér fyrir yfirgripsmikið og fróðlegt svar þitt
semog tilvísun til fyrri skrifa þinna um þetta efni.
Vakti sérstaka athygli mína það sem þú skrifaðir um
menntunarstig Gyðinga því það minnti mig á för til
Þýzkalands fyrir allnokkru og þá reynslu að þreifa
beinlínis á því að menntunarstig þeirra mundi annað
og hærra en Íslendinga. Þetta hefur undið upp á sig
og orðið að fullvissu með árunum. Erfitt að reiða fram gögn
þessu til staðfestu og vísast mætti það lítilli hrifningu!
En með því að mér sýnist að við getum rætt þetta án þess
að gera okkur vitlausa í leiðinni(!) þá er það skýring eða
jafnvel sýn margra skriftlærðra sem líta yfir sviðið sem væri
það allt skák sem þegar hefur verið tefld.
Þeir segja sem svo og fullkomlega án gildishlaðinna athugasemda
eða notkun tilfinningaorða að nokkru að Gyðingar beri ábyrgð á
dauða Jesú en þar hafi verið um að ræða áætlun Guðs og
framgang hennar til framtíðar. Þeir tilfæra ritningarstaði sem ég
veit að þú þekkir í Gamla testamenntinu sem eru trúlega sannanlega
skrifaðir 3500 árum fyrr en að þeim atburðum kom og sjá í ramhaldinu
óhjákvæmilega framvindu mála inní framtíðina sem gæti allt eins
legið í 3500 ára fjarlægð; spannað 3500 ár. Fyrir flestum eru svo
skrif af þessu tagi fjarstæða og órar einir og má það svo sem vel vera!
Annars eru rök tilverunnar og hvað skiptir yfirleitt máli ævinlega
fróðlegt við að fást.
Mig grunar að þú hafir lesið Njálssögu og ef svo er þá ertu
velkunnugur þeim þriðjungi bókar þeirrar sem lýtur að
lagaflækjum í eftirmála Njálsbrennu.
Mér hefur ávallt fundist að 3 fyrstu kaflarnir í Rómverjabréfinu
svipaði mjög til þess að þar skrifaði sá er hefði verið handgenginn
lögum og þar væri sérstaklega vel haldið fram rökum eða ræðu
öllu heldur fyrir ákveðnu sjónarmiði sem flestum væri hollt að
lesa hvort heldur þeir í lokin aðhyllist það sem virðist vera sjónarhorn
ræðumanns eða ekki.
Það eru sláandi líkindi milli þeirrar rökleiðslu er birtist
í Rómverjabréfinu og lagaflækjum Brennu-Njálssögu.
Lifðu heill, Jónas!
Húsari. (IP-tala skráð) 11.2.2014 kl. 03:03
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.