Ostur og hrátt kjöt
6.2.2014 | 22:38
Hagar
Nú er forstjóri Hagar, ef til vill stćrsta dreifingar fyrirtćki á Íslandi,
búinn ađ vera í tvö kvöld fréttum og segist ćtla ađ ráđast á
landbúnađar stefnu íslensku ţjóđarinnar,
ađ mínum skilningi.
Ţá eru ţađ einhverjir ostar sem eru hans áhugamál.
Forustu menn verslunar á Íslandi fá alltaf annađ slagiđ
mikinn áhuga á ađ breyta reglum landbúnađarins á Íslandi.
Ţá virđast heilu fréttatímarnir fara í ţetta áhugamál forustumanna verslunarinnar,
og ekki er ólíklegt ađ forstjórarnir eyđi miklum tíma og fjármunum
í ţetta áhugamál.
Mikiđ er talađ um neytandann, ađ ţetta sé fyrir hann.
Er ekki rétt ađ forustumenn verslunarinnar,
bjóđi sig fram til ţings og komi ţar međ ţetta stefnumál sitt,
osta, og hrátt kjöt.
Í fréttatímanum í kvöld var talađ viđ einhvern útlendan, ef til vill fyrirlesara
og sagđi hann ađ Íslendingar ćttu ekki ađ vera hrćddir viđ
ađ fá bakteríur úr útlendu kjöti.
Fyrirlesarinn virtist ekki vita ađ ţađ er veriđ ađ reyna ađ forđast
ađ fá útlenda búfjársjúkdóma til Íslands.
Ef ađ forstjórarnir ćtla ađ demba sér í pólitík, og vinna ţar ađ áhugamálum sínum,
ostum og hráu kjöti
ţá er ekkert nema gott um ţađ ađ segja.
Ađ sjálfsögđu nota ţessir forstjórar verslunarinnar,
ekki tíma og peninga verslunarinnar til ađ kynna
sín áhugamál.
Ţetta er varla kostun og auglýsingar, kostađ af hagsmunaađilum í Evrópu.
Egilsstađir, 05.02.2014 Jónas Gunnlaugsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.