Alheimurinn

Alheimurinn

Alheimurinn er orku vöndull, knippi, hnota.

Vetrarbrautirnar og sólkerfin eru öll búin til úr orku.

Allt sem viđ sjáum umkverfis okkur, dýrin, plönturnar og allur efnisheimurinn,

 eru orkuknippi af ýmsum gerđum.

Ef orkan er tekin ţá hverfur ţađ sem viđ kölluđum efnisheiminn.

Allt sem viđ sjáum er einskonar hologram, ţađ er heilmynd, almynd.

Hvađ er ţá eftir?

Ég sagđi ekki ađ ekkert yrđi eftir.

Var ţađ einhver Kjarval sem (málađi) skapađi almyndina?

Skapađi hann ţróunina?

Hér átti ađ sjálfsögđu ađ vera broskall.

Smile

 Egilsstađir, 28.01.2014  Jónas Gunnlaugsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband