Skynsemi

Skynsemi

Skynsemi og gagnsær rekstur getur gefið mikinn auð og blessun.

Ríkisfyrirtæki geta og hafa skapað mikil gæði og miklar tekjur til Íslendinga.

En, gæta mjög vel að því að reka þau skuld lítil.

Greiða sem minnst, helst ekkert til fjárfesta.

Muna eftir SJÓÐI"0"

Sett á bloggið hjá Halldóri Jónssyni.

http://omargeirsson.blog.is/blog/omargeirsson/entry/1343065/#comments

Helgi, ég vil mynna þig á KREPPUFLÉTTUNA, fyrst VERÐBÓLGU og svo VERÐHJÖÐNUN.

Lestu bloggið hjá mér.

Við skulum muna eftir Rarik, Rafmagnsveitum Ríkisins, og Landsvirkjun,

og svo öllum hitaveitum landssins, með "OR" Orkuveitu Reykjavíkur

sem samnefnara.

Þessar orkulindir hafa skapað okkur ómæld gæði í áratugi.

Við skulum muna að þessi fyrirtæki hafa framleitt mikil verðmæti, gæði fyrir okkur.

Við skulum muna að Ríkis og Bæjarfyrirtæki geta og hafa skapað okkur mikinn auð og mikla blessun.

Við erum að sjálfsögðu ekki á móti einkafyrirtækjum, sem skapa ódýra vöru og þjónustu, eru tæknifestar.

---

Það var einhver í útvarpinu fyrir fáum dögum, að segja að greiðslan fyrir upphitun í Svíþjóð væri ca. 8 sinnum greiðslan á Íslandi

og í Noregi væri greiðslan fyrir hitan ca. 12 sinnum það sem er greitt á Íslandi.

Annan hitti ég sem sagði að sínir ættingjar greiddu ígildi 110 þúsund íslenskra króna á mánuði, fyrir hitan, orkuna á norðurlöndum.

Þessi lága greiðsla, þessi miklu hlunnindi koma trúlega fram sem minni framleiðni hjá orkufyrirtækjunum og þá á Íslandi.

Egilsstaðir, 04.01.2014 Jónas Gunnlaugsson


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband