Skynsemi
5.1.2014 | 00:32
Skynsemi
Skynsemi og gagnsćr rekstur getur gefiđ mikinn auđ og blessun.
Ríkisfyrirtćki geta og hafa skapađ mikil gćđi og miklar tekjur til Íslendinga.
En, gćta mjög vel ađ ţví ađ reka ţau skuld lítil.
Greiđa sem minnst, helst ekkert til fjárfesta.
Muna eftir SJÓĐI"0"
Sett á bloggiđ hjá Halldóri Jónssyni.
http://omargeirsson.blog.is/blog/omargeirsson/entry/1343065/#comments
Helgi, ég vil mynna ţig á KREPPUFLÉTTUNA, fyrst VERĐBÓLGU og svo VERĐHJÖĐNUN.
Lestu bloggiđ hjá mér.
Viđ skulum muna eftir Rarik, Rafmagnsveitum Ríkisins, og Landsvirkjun,
og svo öllum hitaveitum landssins, međ "OR" Orkuveitu Reykjavíkur
sem samnefnara.
Ţessar orkulindir hafa skapađ okkur ómćld gćđi í áratugi.
Viđ skulum muna ađ ţessi fyrirtćki hafa framleitt mikil verđmćti, gćđi fyrir okkur.
Viđ skulum muna ađ Ríkis og Bćjarfyrirtćki geta og hafa skapađ okkur mikinn auđ og mikla blessun.
Viđ erum ađ sjálfsögđu ekki á móti einkafyrirtćkjum, sem skapa ódýra vöru og ţjónustu, eru tćknifestar.
---
Ţađ var einhver í útvarpinu fyrir fáum dögum, ađ segja ađ greiđslan fyrir upphitun í Svíţjóđ vćri ca. 8 sinnum greiđslan á Íslandi
og í Noregi vćri greiđslan fyrir hitan ca. 12 sinnum ţađ sem er greitt á Íslandi.
Annan hitti ég sem sagđi ađ sínir ćttingjar greiddu ígildi 110 ţúsund íslenskra króna á mánuđi, fyrir hitan, orkuna á norđurlöndum.
Ţessi lága greiđsla, ţessi miklu hlunnindi koma trúlega fram sem minni framleiđni hjá orkufyrirtćkjunum og ţá á Íslandi.
Egilsstađir, 04.01.2014 Jónas Gunnlaugsson
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.